Prestafélagsritið - 01.01.1933, Page 9
Prestafélagsritift.
Biblíulestur.
3-
frelsishetjuna Gandhi og áliuga þann, sem hann hafi
vakið hjá áhangendum siuum fyrir lestri Nýja-testa-
mentisins. Hafi lotning fyrir Rristi á þann hátt breiðst
út um Ihdland og það meðal manna, sem kristniboðarn-
ir aldrei liöfðu áður getað náð til. Sem dæmi þess, live
Gandhi só hrifinn af Kristi og keknningu liáns, segir Stan-
ley Jones þá sögu, að eitt sinn, er Gandlii kom til borg-
ar einnar með járnl)rautarlest, liafi fjöldi manna verið
samankominn á járnbrautarstöðinni íil þess að ldusta á,
Iivað hann hefði að segja þeim. Gandhi steig út úr vagn-
inum, tók upp hjá sér Nýja-testamenti, las upp sælu-
hoðanir Fjallræðunnar fyrir inannfjöldanum og endaði
svo með því að segja: „Þetta er boðskapur minn til yð-
ar. Lifið þessu samkvæmt“. - En um áhangendur
Gandhis segir Slanley Jones ýmsar sögur, er sýna, hve
orð Nýja-testamentisins hafi haft mikil áhrif á marga
þeirra, þótl elcki teldu þeir sig kristna. Ein sagan er
á þessa leið: I borg einni hafði indverskum þjóðernis-
sinnum verio bannað að bera fána sinn, nema á tak-
mörkuðu svæði, og fangelsisrefsing lögð við, ef móti því
banni væri brotið. Þeir tilkyntu, að þeir gætu ekki lilýðn-
ast þessu banni, og spurðust fvrir um hjá yfirvöldunum,
hvort viðbúnaður væri til þess að taka við hinum brot-
legu í fangelsi. Iíomu fyrsta daginn 25 manns, sem gjört
höfðu boð á undan sér, síðan fleiri og fleiri, dag eftir
dag, unz 1200 manns höfðu brotið bannið og gefið sig
af frjálsum vilja fram til fangelsisvistar. í fangelsið var
þeim aðeins gefið leyfi lil að taka fátt eitt með sér og
varð að sýna það dómaranum. Flestir kusu að fá að bafa
Nýja-testamentið með sér og fanst dómaranum mikið
lil um það og eins um alla framkomu þessara manna,
sem í svo mörgu bar þess vott, að bún væri mótuð af
áhrifunum af Iestri Nýja-testamentisins.
Þannig má segja að margraddað heyrist til vor talað:
Mikil og blessunarrík eru ábrif þau, sem Biblían öld eft-
í