Prestafélagsritið - 01.01.1933, Blaðsíða 129

Prestafélagsritið - 01.01.1933, Blaðsíða 129
122 Jakob Jónsson Prestafélagsritiö. hverju stefnir, heldur af eðlilegri þörf eða nauðsyn á lausn ákveðinna verkefna. Með þeim hætti verði skól- arnir hæfari til þess að búa börnin undir lífið, ekki fyrst og fremst vegna kerfisbundinnar þekkingar, lieldur al- liliða æfingar i því að vinna að viðfangsefnum. Vafa- laust hafa nýskólamennirnir rétt fyrir sér í öllum aðal- atriðum, og þar sem við eigum á að skipa jafn-lærðum og áhugasömum skólamanni og Sig. Thorlacius, sem kunn- ugur er starfsaðferðum í nýtískuskólum, ætti að tryggja honum sem fyrst aðstöðu til þess að lialda uppi deild, þar sem öllu er fyrir komið í fullu samræmi við hugsjón nýskólastefnunnar. Auk þess er full nauðsyn á, að lcom- ið sé upp rannsóknarstöð i uppeldisvísindum, þar sem kostað sé kapps um að kanna þann grundvöll, sem ís- lenzkar uppeldisstofnanir verða að hyggja á. Þessi slraumhvörf í uppeldismálum snerta kristindóms- fræðsluna öllum öðrum greinum fremur, því að hvergi er nauðsynlegra að fræðslan verði ekki fyrst og fremst „kvantitativ“, heldur „kvalitativ", ekki fróðleiksnám, held- úr þroskanám, svo ég noti orð séra Sig. E. (Pr.fél.r. 1930). Nú mun lesandann líklega langa til að vita, hvað alt þetta komi við þeim fermingarundirbúningi, sem ég var áðan að lýsa. Er þar skemst af að segja, að skrif nýskóla- mannanna vöktu hjá mér löngun til þess að haga kristin- dómsfræðslu minni þannig, að meginhugsun stefnunnar yrði fylgt. Ætla ég að hiðja menn að skilja orð min alls ekki svo, sem ég hafi gert neina stórfelda tilraun; til slíks þyrfti vitaskuld meiri kynni og framkvæmd nýskólahug- myndarinnar utan lands eða innan en þau, sem ég hefi liaft. Annað mál er það, livort viðleitni mín til þess að skapa mér vinnubrögð í samræmi við þessa hugmynd, eftir því sem aðstaða og staðhættir leyfa, gætu ekki orðið ýmsum starfsbræðrum mínum hvöt til að reyna eittlivað svipað eða skýra frá því, er þeir hafa þegar reynt. Með vaxandi þekkingu og reynslu má siðan lierða á kröfununi. 1 prestakalli minu eru tveir barnaskólar, og er kristin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.