Prestafélagsritið - 01.01.1933, Side 53
Prestafélagsrltið.
Kristsmynd.
47
seir> átti að endurnýja mannkynið alt, leiða mennina i
allan saunleika um það að þeir ættu allir að verða eitt,
°ri allir jafnir fyrir Guði, hvaða þjóðar, stéttar eða ættar
sem þeir væru. Þessi andlegleiki boðskaparins hlýtur,
segir Wolter, að hafa mótað ytri ásýnd boðberans, hlýtur
°ð hafa varpað Ijóma sínum yfir andlit hans. Vér getum
fnn i dag veitt því eftirtekt, hvernig miklir andans yf-
mburðir bera sér vitni í andlitssvip afburðamann-
anna, hvort sem þeir eru það sem kallað er friðir sýnum
c’ða eklci. Geislar andríkis og sálarhreinleika leyna sér
aldrei. Það sést líka á andlitsmyndum, að listamenn allra
tima, frá því fvrir Krists fæðingu og til þessa dags, hafa
hrifist af andlitssvip yfirburða manna og sérstaldega gert
sér far um að móta myndir af slíkum andlitum, livar sem
Þau bar fyrir sjónir. Vér megum þvi með vissu gera ráð
fyrir, að einhver listamaður samtíðarinnar hafi gert
niynd af Kristi, einhverri eftirtektarverðustu persónu
þeirra tima. Að vísu má gera ráð fyrir, að hvorki Gyð-
mgar né heldur hinir fyrstu kristnu menn, sem voru
Gyðingar að uppruna. hafi ráðist i það að gera mynd af
I^nsti. Myndlist var þeim fjarri skapi, hún fór í bág við
triiarhugmyndir þeirra, auk þess, sem þá vantaði alla
apfingu 0g kunnáttu í þeim efnum. En grísk-rómversk
myndlist var kunn á Gyðingalandi á Krists dögum. Það
yerður því þegar af þeirri ástæðu að teljast harla liklegt,
að einhver grískur eða rómverskur listamaður hafi gert
mynd af Kristi. Slíkt viðfangsefni hlaut að vera snjöllum
hstamanni aðlaðandi, auk þess sem það er kunnugt, að til
Var á þeim öldum fjöldi manna utan gyðingdómsins, er
sófnuðu að sér myndum eigi sízt af þeim, seni guðleg
iotning var veitt. Og þótt slik mjmd hafi horfið um langan
bnia og ekki fundisþgat hún aftur komið í leitirnar. Slíkí
skeður enn í dag. Hitt er annað mál, og að sjálfsögðu
Vlsh að Jesús hefir aldrei, eins og nú er kallað „setið
>yrir“ hjá neinum listamanni, því að svo gersamlega var