Prestafélagsritið - 01.01.1933, Blaðsíða 188

Prestafélagsritið - 01.01.1933, Blaðsíða 188
Prestafélagsiifið. Erlendar bækur. 181 dýrð Iírists, sem birtist lærisveinunum forðum á fjallinu helga, en höfundurinn sér í anda „sig församla jordens böner kring den störste av dess söner“. Bókin á mikið og gott erindi hinga'ð til lands. Vildi égþó eink- um benda þeim á að eignast hana, sem gjörst hafa leiðtogar ungra manna. Hún kostar 3,25 sænskar krónur óbundin, en einni krónu nieira í bandi. Á. G. „Liitzenboken. Stiftelsen Liitzenfondens MinnesskKft av Per Pehrsson“. — Svenska Kyrkans Diakonistyrelses Bokförlag, Stockholm. — Göteborg 1932. — Ávall hefir minning Gustaf Adolfs Svíakonungs verið í mikl- iun heiðri höfð innan Mótmælenda-kirkjunnar. Er því ekki að hirða, þótt mikið væri um hátíðahöld og minningarrit árið 1932, því að 6. nóv. það ár voru 300 ár liðin frá dauða hans * orustunni við Liitzen. Eitt af þessum minningarritum er bók sú, sem hér er nefnd. Segir hún frá öllu því, er gjörl hefir verið um liðnu aldirnar brjár til þess að friðhelga staðinn, þar sem konungurinn féll, °g stuðla að því, að hann geti orðið þeim, er þangað koma >.heilög jörð“. Þetta er skrautútgáfa, þar sem fer saman: Mikill fróðleikur, góðar lýsingar, fjöldi ágætra mynda og framúrskarandi frá- gangur. Er ritið því að öllu leyti samboðið minningu hins ágæla konungs og miklu trúarhetju. „Almiinna Svenska Prastföreningens Ársprogram 1933“. Fróðlegt getur verið að lesa þessa skýrslu sænska presta- félagsins, um verkefni þess og störf, hag þess og aðstæður all- ar> með samanburð í huga við prestafélag vort. Aðstöðumun- urinn er sá, að 2050 þjónandi prestar og 98 prestar, er hættir Voru þjónustu, eða alls 2154 félagsmenn, greiddu félagsgjöld 1932, en alls voru deildir félagsins það ár 94. Fljótt á litið virð- lst flest auðveldara, hvort sem er inn á við eða út á við, í svo Ijölmennum félagsskap. En hver veit, nema erfiðleikarnir í starfinu séu þá lika hlutfallslega þeim mun meiri? Hver kann bl fulls að meta kosti og galla fjölmenna félagsskaparins ann- ars vegar, og hins fámenna hins vegar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.