Prestafélagsritið - 01.01.1933, Síða 57
Prestafélagsritið.
Kristsmynd.
51
vegað sér mynd af Kristi eða minnismerki um hann.
Lotning og íraust hundraðshöfðingjans bendir til þess.
ftann telur sig þess ekki verðan að Jesús komi inn í sin
hús, en biður hann lækna sveininn með orði einu“. Og
fleiri líkur telur höf., er styðji það, að til hafi verið mynd-
lr af Kristi og gerðar eftir honum sjálíum, eins og hann
var ásýndum.
t*á getur höf. i einum kafla bókar sinnar mynda þeirra,
er sýni Krist sem skegglausan ungling. Hann telur í
því sambandi hinar kunnu táknmyndir af honum sem ung-
1,111 hirði með lamhið á herðum sér, og ennfremur ýmsar.
iiinar elztu veggmyndir frá Katakombunum (neðanjarð-
ar grafhvelfingunum) í Rómaborg. Hann telur þessar
'nyndir yfirleitt vera hugmyndir einar, sem standi í sam-
handi við það, að kristnir menn hugsuðu sér á vissu tíma-
hili, á í. og 2. öld, að ekki sæmdi að gera öðruvísi myndir
0f honum. Þeir létu sig ekki svo miklu skifta útlit hans.
eins og það var á jarðvistardögunmn, heldur hitt,
hvernig þeir hugsuðu sér hann sem Guðssoninn í dýrðinni,
eiliflega ungan. Samkvæmt skoðun Rómverja á fyrstu
óldum kristni, segir höf., var skeggið tákn ellinnar og
sorgarinnar. En þeir, sem yfir um eru farnir, eru þar
ongir og englum líkir. Samkvæmt þessu telur höf. að
UI1glingsnij-ndirnar af Kristi styðjist ekki við nein sögu-
*eg rök,heldur aðeins þennan skoðunarhátt á fyrstu öld-
1,111 kristins siðar.
En á 3. og 4. öld verður breyting á þessu. Þá er
•'dment farið að sýna Krist á myndum með sítt hár og
hökuskegg. Telur höf., að þá séu menn valcnaðir til vit-
undar um, að réttara sé og sannara, ef myndir séu af
Kristi gerðar, að sýna liann þar sem líkastan því, er
hann Iiafi i raun og veru verið á jarðvistardögum sinum,
eða með öðrum orðum, sem likastan því, er Gyðingar
voru þá, og þá einkum flolckur Nazíreanna, með sitt,
slcift hár og liökuskegg. Telur höf. nokkrar myndir frá
þessu tímabili, þar á meðal ýmsar hinar yngri Iírists-
4’