Prestafélagsritið - 01.01.1933, Side 192
Þrestaféiagsritið. Frá norræna biskupafundinum.
185
a tvær. Önnur er flóðleg yfirlitsgrein um dönsku kirkjuna áriu
1929—1932, en hin heitir „Sekttypens psykologi“ og er eftir-
tektarverð ritgjörð. —
Ennfremur hafa Prestafélagsritinu verið sendar þessar bæk-
Ur frá Noregi, gefnar út 1932 og 1933 á „Lutherstiftelsens For-
lag“ i Osló:
Or. O. Hallesby: „Daglig fornyelse. Anclaktsbog for Hjemmet".
Ivar Welle: „Det som snart skal skje“.
Gunnar Delhi: „En lærer í Guds rike“.
Eina nýútkomna bólc vil ég enn henda á, þótt ekki hafi hún
verið send hingað til umsagnar. Það er hók norska prestsins
•trne Fjellbu: „Sjelesorg", gefin út hjá Gyldendal Norsk Forlag,
Osló 1933. Betri bók um sálgæslu minnist ég ekki að liafa lesið,
Því að bæði er bókin fróðleg og eftir Jjví skemtileg aflestrar, öll í
■Uitimanum og vandamálum hans, bygð á eigin reynslu höfundar
ekki síður en á annara reynslu. Ég vil eindregið ráða prestum til
a® eignast þessa bók. Hún er 236 bls. að stærð og kostar hér ób.
kr. 8,40, en kr. 10.65 i bandi. S. P. S.
FRÁ NORRÆNA BISKUPAFUNDINUM
í FINNLANDI t SUMAR.
Síðan árið 1920 hafa biskupar Norðurlandakirknanna átt
fundi með sér með nokkurra ára millibili. Var fyrsti fundurinn
haldinn i Kulla Gunnarstorp í Svíþjóð 1920; annar á Vedby-
Saard i Danmörku 1924; þriðji á Fritzöehus (hjá Larvik) í
Aoregi 1927 og fjórði fundurinn í Sigtúna í Svíþjóð 1930. Loks
Var fimti fundurinn haldinn á þessu sumri í baðstaðnum
^ádendal (skamt frá Ábo) á Finnlandi. Skal hér lítilsháttar
skýrt frá því, er þar gerðist.
Fund þennan sóttu 7 danskir biskupar, 4 norskir, 10 sænskir,
d finskir og 1 íslenzkur — samtals 27 biskupar, og að auki
>*Pastor primarius“ frá Stokkhólmi, sem hefir biskupsvald í
köfuðborg Svía.
Miðvikudagsmorgun 23. ágúst hittust allir fundarmenn í Ábo-
öómkirkju kl. 10 árdegis og héldu þaðan í hóp heim til erki-
hskups Finna, dr. Lauri Ingman, og drukku þar „morgunkaffi“.