Eimreiðin - 01.04.1931, Síða 13
EIMREIÐIN
VIÐ ÞJOÐVEGINN
117
t’ingmenn sýndu strax í byrjun þings sparnaðarhug sinn með
tví að flyfja tillögu til þingsályktunar um 10°/o afslátt af dag-
Penmgum þingmanna á þessu þingi. En tillagan náði of skamt,
f3V* ekkert hefur heyrst um frá þinginu, að það vildi lækka
aun snnara starfsmanna þjóðar og
r>kis. Danir hafa nýlega lækkað
aun opinberra starfsmanna sinna,
°9 nemur sú lækkun alls nálega
8 milj. króna árlega. Vísitala verð-
a9s í Danmörku hefur lækkað um
^ shg síðan í nóvember og var í
ebrúar þ. á. 159. Vísitala smásölu-
Verðs matvöru í Reykjavík var nú í
marz 190, og hefur þannig lækkað
Urn 27 stig síðan í marz 1930. En
P'ng og stjórn virðist telja fjárhag
!s etlzka ríkisins það betri en þess
anska, að ekki taki að fara hér
a dæmi Dana og fleiri þjóða, svo
Sern Þjóðverja, ítala og Rúmena,
sem
mnnig hafa nýlega lækkað
Einar Arnason,
fjármálaráðherva.
Teikning eftir Tryggva Magnússon.
aun opinberra starfsmanna sinna.
j 9 ekki hefur heldur heyrst, að
Ua eigi opinberum starfsmönn-
's*enzka ríkisins, jafnvel þó
æ9t væri. En tekur því þá fyrir þingið að vera að nota sér
e.6Ssa 10°/o affalla fórnfýsi, ef þingsályktunartillagan skyldi
ln verntíma koma til umræðu áður en lýkur?
Fjárlaga. Amiars eru það fjármálin, sem mestum umræð-
r®ðan 1931. um °S deilum valda nú í landinu. Það er jafnan
,. _ einhver merkasti viðburður þingsins, er fjár-
raðherra leggur fjárlagafrumvarpið fyrir neðri deild al-
9is. Við það tækifæri er venjan sú, að fjármálaráðherra
eins glögt yfirlit um rekstur þjóðarbúsins á liðna árinu
Sefi
0 nS 09 hægt er. einnig yfirlit um skuldir ríkisins og eignir,
he S - ^V' ^ÍartaSaræðan 1931 var flutt 21. febrúar, og var
tæ“ni utuarpað. Meðal annars gaf fjármálaráðherra við það
1 ®ri skýrslu um skifting ríkislánsins 1930. Hin raunveru-