Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Page 14

Eimreiðin - 01.04.1931, Page 14
118 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin lega skifting þessa margumrædda láns hefur nú reynst þessi samkvæmt skýrslu fjármálaráðherra: Lánsupphæðin er £ 540.000 með gengi 92’/2 = íslenzkar kr. 11.055.000 Sú upphæð skiftist þannig: Landsbankinn......................... kr. 3.000.000 Búnaðarbankinn......................... — 3.600.000 Síldarbræðslan......................... — 1.300.000 Landsspítalinn......................... — 847.000 Arnarhvoll (skrifstofubyggingin)..... — 351.000 Súðin (strandferðaskip)................ — 231.000 Útvarpið............................... — 152.000 í Hambrosbanka......................... — 265.000 í ríkissjóði........................... — 1.309.000 kr. 11,055.000 kr. 11.055.000 Ríkisskuldirnar taldi ráðherra, að verið hefðu í árslok 1930 kr. 40.210.000. Hann taldi ennfremur tekjuafgang ársins 1930 kr. 81.933, en Jón Þorláksson, 1. landskjörinn þingm., hefur borið fram fyrirspurn í Ed. um ýms vafaatriði í sambandi við fjárlagaræðuna og haldið því fram, að raunverulega sé um 6V2 milj. kr. tekjuhalla að ræða á rekstri þjóðarbúsins árið 1930. Gallinn á fjármálaræðunni var aðallega sá, að þar vant- aði bæði skýrslu um inn- og útborganir og efnahagsreikning fyrir 1930. Eru það talin ófullnægjandi reikningsskil hjá einkafyrirtækjum, en þess verður líka að gæta, að hér var aðeins um bráðabirgðayfirlit að ræða. Deílan um r'hisskuldirnar hefur verið deilt undanfarið. tekjuhallann. þeirri deilu að vera lokið nú að mestu. Aftur á móti er það dálítið ófullnægjandi fyrir almenning að láta segja sér það úr ráðherrastóli annarsvegar, að tekjuafgangurinn af rekstri þjóðarbúsins 1930 sé yfir 80 þúsund krónur, en hinsvegar úr þingmannsstóli, að tekjuhalli á sama rekstri þetta sama ár sé um 6V2 milj. króna. Hvor hefur réttara fyrir sér, spyr almenningur. Mikið af þeim miljónum, sem hér er um að ræða, hefur farið til eignaaukningar. Sumar greiðslurnar er að finna í skýrslu fjármálaráðherra um skifting enska lánsins 1930. Hinsvegar hafa útgjöldin farið langt fram úr áætlun. En með því að láta slíkt eiga sér stað í stórum stíl, misbeitir framkvæmdarvaldið því um-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.