Eimreiðin - 01.04.1931, Qupperneq 19
^imreiðin
Listsköpun og kendamörk
Eftir Símon Jóh. Ágústsson.
Svo langt, sem saga þjóðanna verður rakin aftur í rökkur
ornaldarinnar, hefur enn ekki fundist sá þjóðflokkur, er enga
'stastarfsemi hafi haft með höndum. Löngu áður en mann-
Wið kunni að hagnýta járnið, á meðan maðurinn átti ekki
°nnur haeli en hella og gjótur og deildi naumum verði við
villudýr, iðkaði hann samt list. Og alt frá skrælingjum Græn-
ands suður til blámannanna í Ástralíu er list iðkuð meðal
rumstæðra þjóða. Allar þjóðir, er vér höfum sögur af, hafa
Þu! átt, eða eiga, listmenningu. Oft eru listaverk hið eina,
af má ráða sögu, menningu og trúarbrögð löngu horfinna
Plooflokka. Listin er svo nátengd hugsunarhætti þjóðanna,
s°9u þeirra, lífsbaráttu og menningu allri, að nærri liggur við,
U ^æ9t sé að segja: »Sýndu mér listina, þá skal ég segja
Þer hitt«. Menningin endurspeglast og geymist í listinni.
'stin er einn meginþáttur menningarinnar, ef vér köllum
^onningu þá starfsemi andans, sem eitthvert mark lætur eftir
s'9; þau verk, sem lesa má út úr hug og hjarta þess, sem
, fPaði þau; þau spor, sem höggvin eru sterkum örmum í
aarýtið, en ekki það krot, sem börnin rista í sandinn. —
eo aukinni verkaskiftingu og sérhæfingu í þjóðfélögunum
e ur listin samt ekki horfið fyrir annari starfsemi, heldur
eru allar sálfræðilegar og þjóðfræðilegar líkur til þess, að hún
Y 9' þeim frá þessum degi til grafarinnar, eins og hún hefur
Y 9t þeim frá vöggunni til þessa dags. í mestu menningar-
e°kU-Um ^e!ms!ns er l's{ nu stunduð af ítrasta kappi. Hún er
Se 1 ^ægradvöl, leikur, heldur alvarlegt æfistarf fjölda manna,
{em ^elga sig henni af lífi og sál og leggja alt í sölurnar
^ h-igb sína: að skapa listaverk. En þó að tiltölulega
alH ^'s!as!arfsem' alvarlega með höndum, hafa þó nálega
-jj‘r anæ9Íu af list. Fegurðartilfinningin gerir vart við sig hjá
Urn’ nema örfáum mönnum, sem líta ber á sem undan-