Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Page 29

Eimreiðin - 01.04.1931, Page 29
EIMReiðin LISTSKÖPUN OQ KENDAMÖRK 133 Undnu máli, nota orðabækur, búa til lista yfir orð, sem ríma saman o. s. frv. Vinnan, sem krefst til þess að framkvæma ' »P°etiska ideal“, er því alt annað en „póetisk“. Til að s 1 ia vinnu skáldsins betur, skulum vér taka sem dæmi skáld, er lensi hefur haft í huga yrkisefni, t. d. um einhverja endur- nunningu úr bernsku. Eitt kveld sezt listamaðurinn niður við f r'^°rð sitt, ákveðinn í að yrkja nú kvæðið. Fyrst vekur nn upp { huganum endurminninguna og finnur þá kend, ?eni henni fylgir. Hann byrjar ef til vill á því að skrifa efnið ' °bnndnu máli, þannig hefur hann beinagrind kvæðisins. Vl næst hugsar hann um val háttarins, og endar máske með V' a^ búa til nýjan bragarhátt, með hrynjandi, sem er tákn- fyrir stemninguna. Síðan fer hann að yrkja. Hann skrifar "' nr einstök orð, hálfar og heilar hendingar, leitar að kröft- u2r' eða hljómþýðari orðum fyrir önnur, er hann hafði sett í lokUn3 ' ^rs*unnu Þ^nnis fæðist hver vísan eftir aðra, og s hefur hann lokið kvæðinu. Ef hann er vandvirkur, geymir ann kvæðið hjá sér, gagnrýnir það eftir nokkurn tíma og eY ir t>ví þá ef til vill meira eða minna, og getur svo gengið m°r9um sinnum. Takmark skáldsins með kvæðinu er að hafa sem dýpst 1 á lesandann. Þess vegna nemur skáldið burt öll óþörf a-atriði úr endurminning sinni, og bætir þar inn í öðrum atriðum ur sínu eigin hugmyndalífi. Auka þau hrifningu Ies- n ans og setja hin sönnu efnisbrot í heild. Hið raunveru- r'tv,3' 6r e^k' avait hið fegursta. Þess vegna mælti franski otundurinn Duhamel á þessa leið við ungan höfund, sem þar ' ^°num sína með þeim ummælum, að hann skýrði ar nð eins frá raunverulegum atburðum: »Það er ekki nóg, skáldið verður að kunna að ljúgaU . Reynum ' heildark listi IV. nú að marka þann þátt, sem tilfinningarnar eiga iig erfi listsköpunarinnar. Vakir nokkuð annað fyrir j amanni, sem vinnur að framkvæmd listaverks, en að láta ekkTb'^'nn'nSU’ Sem ^onum '3'í'r 1 brjósti ? Hefur listaverkið á K ^ e‘^ Wntverk að vekja kendir hjá þeim, sem horfir aö- Er það ekki sjálft markmið listamannsins, eins og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.