Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Qupperneq 34

Eimreiðin - 01.04.1931, Qupperneq 34
138 LISTSKOPUN 00 KENDAMORK EIMREIÐIN skynseminnar. Og vér höfum þegar sýnt fram á, að ómögu- legt er að sjá nákvæmlega, hvar hin eðlilegu kendamörk hætta, og hvar viljinn grípur inn í, til að stjórna þeim og breyta. Fjórða mótbára, sem leiðir af þeirri síðustu: Hendamörk vor skapa ekkert verk, en listastarfsemin skapar verk, sem stendur. Hér virðist fljótt á litið, að fundið sé ótvírætt einkenni, sem greini listina frá kendamörkum. En þegar betur er gætt að, kemur í ljós, að öll listræn starfsemi þarf ekki að skapa verk, sem standa. Einkennið á að eins við hinar æðri listir. Að því er snertir svipbrigðalist, t. d., þá virðist mér, að hún láti ekkert verk eftir sig, frekar en ósjálfráðar tilfinninga- hreyfingar vorar. Danzmærin, sem sveigir hinn fagra líkama sinn með töfrandi yndisþokka, gerir listrænar hreyfingar, en starf hennar Iætur ekkert mark eftir sig, frekar en skipið, sem klýfur hafflötinn. Annars myndar hver sérstakur danz kerfi af hreyfingum, verk, sem þjóðvenjan varðveitir. Lesandinn hefur nú séð, hversu efnið hefur eins og gengið úr greipum vorum í hvert sinn, er vér höfum viljað skilja að kendamörkin og listsköpunina, og sýna skýrt mismun á þeim. Það er mikill munur á hárri og fullkominni list og tilfinninga- hreyfingum, en þó höfum vér séð þennan mun smámsaman hverfa, eftir því sem um lægri list er að ræða. Vér viljum þó alls ekki halda fram, að list og kendamörk séu eitt og hið sama, heldur hinu, að listin sé runnin frá tilfinningum mannsins og standi ávalt í nánu sambandi við þær á allri þróunarbraut sinni. Vaknar þá spurningin: Standa kendamörk og list ekki að einhverju leyti í öfugu hlutfalli hvort við annað? Mér virðist, að ein þjóðfélagsleg staðreynd færi líkur fyrir þessari tilgátu. Það er staðreynd, að miklu færri konur leggja fyrir sig list en karlmenn og eins hitt, að konur eru sjaldan miklir listamenn. Hvers vegna? Til þess liggja sjálfsagt margar orsakir, þjóðfélagslegar og sálrænar, að konur taka miklu minni þátt í skapandi starfi. Konur sýna miklu meira kenda- mörk en karlmenn. Þær láta tilfinningar sínar í ljós á sem auðveldlegastan og eðlilegastan hátt. Hinar þyngstu sorgir geta trauðlega komið út á oss karlmönnunum tárum, eftir að vér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.