Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Side 36

Eimreiðin - 01.04.1931, Side 36
140 LISTSKÖPUN OG KENDAMÖRK eimreiðin möguleika lil þess að geta fundið aftur þessa tilfinningu. Listin er því aðallega fólgin í þessum yfirburðum urnfram kendamörkin, og ætlum vér nú að reyna að sýna fram á það í eftirfarandi línum: Hvers vegna hefur manninum ekki nægt að láta í ljós til- finningar sínar á sem náttúrlegastan og eðlilegastan hátt? Hvers vegna hefur hann fundið upp ýms ráð til að sýna öðr- um þær, gera öðrum þær skiljanlegar í öllum þeirra sérstöku blæbrigðum? Maðurinn getur lýst í skáldskap, t. d., ekki að eins ástarþrá sinni yfirleift, heldur og sérstakri ástarþrá. Alt snýst um að vita, hvort þörf listamannsins til að Iáta sig í Ijós í listaverki, sé hin sama sálræna þörf og sú, sem knýr oss til að láta tilfinningar vorar í ljós á venjulegan hátt. Tökum sem dæmi hina almennustu sorg mannkynsins: Maður nokkur syrgir ástmey sína. Hann grætur, og er hann hefur grátið út, finnur hann svölun og fró. Nú er ekki víst, að þetta nægi honum; hann finnur líka þörf á að trúa einhverj- um vini fyrir raunasögu sinni. Og er hann hefui þannig látið í ljós sorg sína, finst honum eins og létt sé af sér fargi. I þriðja lagi, ef maðurinn er skáld, þá yrkir hann kvæði eða skrifar sögu um sorg sína. Hann lætur hana í ljós á list- rænan hátt og finnur huggun að því loknu. Þannig létti t. d. Goethe á hjarta sínu með því að rita „Die Leiden des jungen Werthers“. — Þarna eru þrjár leiðir til að láta tilfinningar sínar í ljós; að eins hin síðasttalda er listræn, en allar hafa þær þó sömu áhrifin á hinn syrgjanda. Að eins í hinu fyrsta tilfelli huggar það eitt manninn, að hann gaf tilfinningum sín- um lausan tauminn. Hví nægir það ekki manninum? Svars við þessari spurningu virðist mér helzt að leita í samúðar- og félagskendum mannsins. Vér höfum ómótstæðilega þörf til þess að vera skildir af öðrum mönnum. Vér viljum umfrarn alt hafa einhvern til að blanda geði við. Vér viljum, að aðrir taki þátt í gleði vorri og sorg. Maðurinn getur ekki lifað einn og einangraður. Það, sem huggar því manninn, sem trúir vini sínum fyrir duldum harmi, er ekki svo mjög það, að hann lætur í ljós tilfinningar sínar, heldur samúðarskilningur hans á tilfinningum hins. Hann veit, að vinurinn tekur þátt > raunum hans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.