Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Side 39

Eimreiðin - 01.04.1931, Side 39
e'MREiðin svnish. ættqengrar hagmælsku 143 *C>9 botnuðu nú, dóttir góð«, mælti hann. Nálega samstundis °ælti hún við: „Hans er strindi — höldar meina — hversdagsyndi sumarvinda". ^targrét átti son, að nafni Þórólf; lézt hann úr berklaveiki fermingaraldur. Ellefu ára gamall gerði hann einn morgun 1 rúmi sinu þessa vísu: „Enn þa rennur dagur, Drottinn minn, og dimman fékk ei yfirráðin lengur. 0, faðir, láttu kærleikskraftinn þinn mér koma til aö vera góöur drengur". Rannveig, sem er ekki síður hagmælt en Margrét systir ennar, á dóttur að nafni Guðfinnu; er hún nú gift kona í °Pnafirði, alin upp að nokkru hjá Margréti systur minni og r9en Sigfússyni mági mínum í Krossavík. Var Guðfinna ®nemma fjörmikil, glaðlynd og spaugsöm, og hagmælskan nni mjög nærtæk. Eitt sinn kastaði hún fram í hóp stall- sYstra sinna þessum vísuparti: „Um að gera að elska, allir muni það að eiga sér f ástum einhvern samastað". ^e9ar Guðfinna heyrði fyrst tíðrætt um það, að farið væri Vlnna áburð úr loftinu, hraut henni af munni þessi vísa: „Mörg sú nú er ráðin rún, sem rökkrið áður faldi; guðs frá englum tað á tún taka þeir nú með valdi“. Guðfinna á mörg börn, sem lítt eru komin til aldurs enn, ^ get ég ekkert um það fullyrt, hvort þau hafa erft hag- ^ st!U móður, ömmu, langafa og langa-langömmu, þótt ekki . mi mér það á óvart. Ef til vill mætti rekja hagmælskuna SUrn midegg lengra fram en til Þorbjargar gömlu á vetið USUm' ^ú sögn lifir enn austur þar, að Þorbjörg hafi e 11 'aundóttir Hallgríms hreppstjóra Ásmundssonar í Stóra- Au 6 ' ' Skriðdal. Hann var skáldmæltur vel, kunnur um H ,,Ur,and u s'nn* t'ð sem algervis- og vitsmunamaður. — n grímur var föðurbróðir síra Ólafs Indriðasonar, föður 0 ‘rra bræðra Páls og Jóns, sem svo eru kunnir fyrir gáfur 10 agerð, að ekki þarf að eyða að fleiri orðum. Sigurður Gunnarsson. að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.