Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Side 46

Eimreiðin - 01.04.1931, Side 46
150 DR. JEAN CHARCOT eimreiðiN vísindi, að dr. Charcot fanst með öllu óviðunandi, að Frakkar ættu þar engan hlut að máli. Hann ákvað því að verja mest- um hluta eigna sinna til þess að koma þessari hugsun í fram- kvæmd. En bæði stjórnin, ýms félög og málsmetandi menn styrktu hann til fararinnar með fjárframlögum og öðru.1) Það reið á að hraða ferðinni sem mest, til þess að Frakkar yrðu ekki á eftir hinum þjóðunum. En peningasöfnunin gekk seint, og í vandræðum sínum ætlaði dr. Charcot að selja ýmsa dýr- gripi, sem hann átti, en þá skaut dagblaðið »Le Matin« að honum 150.000 frönkum, og 15. janúar 1903 var farið að byggja skipið *FranQais*, sem að vísu var lítið, en bygt með það fyrir augum að geta brotist gegnum hafís. Sama ár, 27. júní, hljóp það af stokkunum, en þótt skipið sjálft væri sterkt og vel bygt, þá kom þó brátt í ljós, að reiðinn samsvaraði því ekki, ef vindur var á móti, og að vélin var alsendis ónóg- Vmsir aðrir gallar voru og á skipinu, sem stöfuðu af því, hve undirbúningstíminn var naumur. Alt voru það sjálfboðaliðar, sem fóru tneð dr. Charcot þessa ferð, bæði vísindamenn og skipshöfn — og færri komust með en vildu. Eg hef átt kost a að kynnast nokkrum af þeim vísindamönnum, sem fóru með honum þenna fyrsta leiðangur til suðurheimsskautsins, og varla mun of sagt, þótt ég segi, að þeir dázt að honum og meta hann hverjum manni fremri, og svo mun vera um alla æðri sem lægri, er verið hafa með honum í þessum svaðil' förum. Hinn frægi Robert Scott,2) sem var fyrir enska leiðang1" inum og var vinur og aðdáandi Charcots, kallaði hann aldrei annað en „the polar gentleman“, og vildi með því tákna göfg* hans og tigna framkomu, en einnig hugrekki hans og járn- vilja. Því að til þess að fara landkönnunarferðir til heimS' skautanna, er ekki nóg að vera góður sjómaður og hafa go^ skip. Foringi slíkrar farar þarf einnig að vera hagsýnn og 1) T. d. gaf landafræðifélagið 5000 franka, náttúrusafnið 3000 franka> önnur félög Iögðu fil vísindaleg áhöld og hermálaráðherrann lagði 100 tonn af kolum. 2) Robert Scott fór aftur til suðurheimsskautsins 1910 og kows* þangað 18. jan. 1912, en þá var Amundsen kominn þangað fyrir skömniu- Scott og 5 menn með honum létu þar lífið af hungri og kulda.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.