Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.04.1931, Qupperneq 54
158 DR. JEAN CHARCOT eimreidin örlítið sýnishorn, og var það geymt í glerhylki í náttúrugripa- safninu í París. Vísindamönnum lék hugur á að ná í stærri sýnishorn, bæði til þess að rannsaka þau og einnig til þess að varðveita þau á söfnum. Margar tilraunir voru gerðar til þess að ná þessu takmarki, en brimrótið er oftast nær svo mikið í kringum Rockall, að það er ógerningur að komast þar nálægt. — Prófessor Lacroix fór fram á það við frakk- nesku stjórnina, að herskipin, sem færu til Islands á hverju ári, reyndu að ná í einhver brot úr klettinum, en þeim tókst það heldur ekki.1) Árið 1915 bar svo við, að Lacroix hélt að hann hefði fundið næstum sömu efnin og í Rockallite í sýnishorni af kletti frá eyjunni Madagaskar. Þótti nú enn meiru skifta að ná góðum sýnishornum frá Rockall. Charcot fékk sterkan áhuga á að leysa þetta vandastarf af hendi, og af því, að hann var sannfærður um, að „Pourquoi pas?“ væri einmitt skipið, sem þyrfti í slíkan leiðangur, þá fór hann þess á leit við flotamálaráðuneytið árið 1921, að það gæfi samþykki sitt til þess, að hann gerði tilraunina og fór jafnframt fram á, að ef hún heppnaðist ekki í fyrsta sinni, þá mætti hann reyna aftur næsta ár. Að fengnu leyfi var „Pourquoi pas?“ útbúið í þessa ferð og reynt að sjá við öllum hugsanlegum hættum. En það er oft, að vogun vinnur, og um þessa för gat Charcot sagt hið sama og Cæsar forðum: Veni, vidi, vici. „Pourquoi pas?“ lagði af stað frá Cherbourg 19. júní, fór til Stornoway til að taka vatn, en var komið á vettvang 29. s. m. Skipið lagðist hér um bil 200 m. frá Rockall. Veðrið var gott, dálítil gola og undiralda nokkur. En það var ekki brimið, sem var það versta. Kletturinn er sæbrattur mjög og lííí mögulegt að ná fótfestu utan í honum, enda hefur Charcot oft sagt, að eftir á hafi hann ekki skilið, hvernig þetta gat tekist svo fljótt og vel. Tveir skipverjar, er voru sérstaklega liðugir, gáfu sig fram til að fara upp á klettinn, og fóru þeir ásamt sjóliðsforingja, er átti að leiðbeina þeim, í görnlum sterkum hvalveiðabát, en Charcot fór sjálfur í skipsbátnum> 1) Árið 1896 gerði „The Royal Irish Academy“ út skip í þessum tilgangi, en árangurslaust.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.