Eimreiðin - 01.04.1931, Side 83
EIMREIÐIN
Ör ríki náttúrunnar snjókristallar.
til vill á það óvíða eins vel við og hér á landi, þegar svo er að
0rð> homist, að hver árstíð eigi sína fegurð. Skáldin hafa einkent fegurð
haus,s, vors, sumars og
ve*rar bæði í ljóði, söng
°9 sögu. Nálega hvert
mannsbarn á íslandi kann-
ust við fyrstu vísuna í
kv*ði Steingríms:
er indælt, ég þaö veit,
ástar kveður raustin,
en ekkert fegra’ á fold ég leit
en tagurt kvöld á haustin.
er það veturinn,
sen> sízt hefur orðið ís-
‘enzkum skáldum aðdá-
unarefni. Eins og eðlilegt
r hefur mönnum hér á
andi orðið tíðræddara um
U ^a ve'rarins, myrkrið,
au nina og ótiðina á þess-
ar' árstíð, en fegurðina,
ern einkennir þenna tíma.
r hún þó sízt mjnni en
fndranær. Á snjóbreiðum
>slenzkra fjalla og heiða,
Un 'r stjörnuhimni og
orðurljósadýrð, er að
nna ótæmandi fegurð.
~n)órinn sjálfur og ísinn
undursamleg völundar-
"" náttúrunnar. Og hver
að f1 S6m ðarn dáðst
oft r°S*rosunumi sem sv0
Þekja gluggana að
e'rarlagi? Einar Bene-
tsson kemst þannig að
rðl í kvæði sínu „Haf- ........
USinn“ • Snjoknstallar.
(Ljósmyndirnar sýna mismunandi snjókristallalögun).