Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Side 84

Eimreiðin - 01.04.1931, Side 84
188 UR RÍKl NÁTTÚRUNNAR eimreiðiN »— Kristalls djásnið hins örenda auðs er eldborna gimsieinsins skínand* jafni og líki«. í samlíkingunni er ekk- ert ofsagt. Snjókristall- arnir eru hreinustu Iista- verk, og er það æ betur að koma í ljós eftir þv1 sem rannsóknum á þeim miðar áfram og mönnuni Iærist að ná af þeim góð- um ljósmyndum. í fyrstu héldu menn, að snjókrist- allarnir væru allir eins, en það kom fljótt í ljós, þegar farið var að rannsaka þá> að fjölbreytnin er mikil 1 kristallamynduninni. Það er heill heimur fjölbreyti legrar fegurðar í einn handfylli af snjó. Rúss neskur jarðfræðingur, Al exander Karpinsky, rann sakaði snjókristallamynd unina um langt skeið o3 hefur nýlega gefið Vísinda félaginu franska (Acadé mie des Sciences) merk1 legt safn mynda af snjó kristöllum. — Annar jarð fræðingur, G. Norden skjöld að nafni, rannsak aði snjókristallamyndunina og fann afarmikla fjöl breytni í kristöllunum Hann tók fvö til þri^ hundruð Ijósmyndir af snjókristöllum í Stokkhólmi og vann sér mikið álit fyrir rannsóknir sínar á þessum efnum. Öll snjókornin, sem hann athugaði, voru samsett úr sexstrendum kristöllum eða kristallakerfum, og skifti hann þeim í tvo flokka, eftir því hvernig snjókornin höfðu mynd" ast. í öðrum flokknum eru þau, sem myndast um einn meginás. í þeim flokki er meðal annars ein tegund, með örlitlu aflöngu íshylki í miðju, og er stundum ófrosið vatn, með örsmárri loftbólu í, inni í þessu íshylki- í hinum flokknum eru þau kristallahylki, þar sem kristallarnir myndast Snjókvistallar. (Ljósmyndirnar sýna mismunandi snjókristallalögun).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.