Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Síða 94

Eimreiðin - 01.04.1931, Síða 94
198 FRÁ VNGSTU SKÁLDUNUM EIMREIÐIN Sumarblærinn svífur yfir sefgrænum sléttunum, loftið er hrannað af ljúfum fuglasöng. Sé ég blámann dökna hjá hvítu breðablettunum, lindin hefur Iöngu brotið kalda klakaspöng. -----— Þú ert eins og rós sem roðnár upp í klettunum, röðullinn þig kyssir í gljúfrarisa þröng. Sólargeisli gleltinn, sem lest öll ljóðin mín, þú sem ert svo duglegur að bræða breðans lín — komdu mér upp í klettinn. * * * Vordagsins angan vaggar þreyttum börnum, vindblærinn titrar eins og þungur straumur. Isbreiðan hvílir yfir vegum förnum, þó var það aðeins ljóð og langur draumur. Veturinn leið — en var ei þó sem félli á vegi þína aska’ af brunnum stjörnum, á vötnin breiðu, gylta’ og græna velli. Man ég það alt, sem átti Ijóð mín forðum. Ilmþrunginn friður legst við hjarta- rætur. Ég er að hlusta — hlusta á græna skóga. Þeir hvísla Ieyndardómsins angur- orðum í eyru mín, um vorsins þöglu nætur, sem ljóð þess guðs, sem lætur blómin gróa. * * * Hesturinn minn brúni, stígðu hægt og létt yfir þessa gleymdu og grýttu troðninga. Nú geng ég einn í hug mínum grasi vaxinn slóða. Hesturinn minn brúni, stígðu hægt vegna þess. Við skulum ekki vekja það, sem vel er að sofi. En særðir fuglar eru svefnstyggir. þei, sorgarraddir blunda inn f sál minni. Við skulum ekki vekja þær, vinur minn. Þvf himininn breiðir sólskin á sofandi snjófjöll og dimmagull á daggarský f dölunum. Hesturinn minn brúni, stígðu bægt og létt, meðan lágnættið grúfir yfir lyngheiðum. * * * Auða, hljóða strönd, með ösku á steinum þínum, skilaðu mér aftur skipunum mínum —! * * * Ég hef horft á laufið lifna, ljósið vaka’ um nætur, ég hef séð þig brosa, brosa, barn við vorsins fætur. Og mér fanst sem æsku minni eitthvað vængi léði. Varþað gleði.varþaðfeimingleði?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.