Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Page 102

Eimreiðin - 01.04.1931, Page 102
EIMREIÐIN Ný skáldsaga. Halldór KUjan Laxness: ÞÚ VÍNVIÐUR HREINI — saga úr flæðar- málinu. Reykiavík 1931 (Bókadeild Menningarsjóðs). — „Laxness er magnaðasti jarðvöðull á ritvelli þjóðar vorrar", sagði gamall sveitabcndi við mig nýlega, og hló við. Hann vandaði að vlsu ekki til orðanna, en það var auðfundið, að hann meinti það sem hann sagði. Reginmælsk3 Laxness í rituðu máli er landskunn. Hún varð það með tveim síðustu bókum hans: „Vefaranum" og „Alþýðubókinm". Og hún er mjög áber- andi I þessari síðustu bók hans. En gallar hinnar freyðandi mælsku ern færri en áður. Losarabragurinn minni en áður. Og orðkyngin meiri- Stíllinn fastari. Enginn getur neitað því, að Laxness hefur stórum betra vald á málinu en áður, og hann ræður yfir miklum orðaforða. Stíll hans er, I þessari bók, breiður og magni þrunginn. En smekkleysurnar erU ekki með öllu horfnar. Að því er ætla má, er saga þessi í rauninni aðeins fyrsta bókin Á langri sögu, og hefur höfundurinn sett tvo undirtitla að þessari bók, svo sem til að sýna nánar um hvað hún fjallar. Undirtitlarnir eru: Ástin °8 Dauðinn. Og hvert er svo efnið? Strandferðabáturinn skilar af sér mæðgum tveim á Iand í smáþorp' einu, af því þær skortir fargjald til að komast Iengra suður, þangso sem ferðinni er heitið. Þær lenda á Hernum, og eftir að hafa geng>® frá Heródesi til Pílatusar, þ. e. a. s. frá kaupmanninum til prófastsinSr og þaðan til læknisins í þorpinu, I leit að atvinnu, hafnar móðirin lok5 með dóttur sína, 11 ára, hjá landshornamanni einum og drykkjusvolsi sem kemur þeim í vist hjá gömlum fátæklingshjúum þarna i þorpinU’ En Steinþór, svo hét landshornamaðurinn, tekur móðurina, SigurlínU’ frillutaki strax fyrstu nóttina, sem þær mæðgur fá þak yfir höfuðið I nýin vistinni. Viðskifti móðurinnar og Steinþórs þessa nótt eru hin fyrstu kynnl telpunnar, Sölku litlu Völku, af ástinni, og þau kynni verða til þess að opinbera barninu þann beizka sannleika, að það þekki ekki móður sín*» sem læðist burt „í myrkri næturinnar, til þess að lifa sínu eigin l*f* • Sigurlína hefur gengið í Sáluhjáparherinn, og er lífinu á Hernum lýs* ! löngum, orðmörgum frásögnum. Líf hennar er eitt ógurlegt samblarid 3 guðsorðaaustri, bænalestri og árangurslausri baráttu við kynhvatir sjálfrar sín — og við Steinþór, sem er henni ofjarl í öllum viðskiftum. Salka litla Valka elst upp í þessu umhverfi, og setur það sitt fasta mót á a'1 hennar sálarlíf. Hún verður fyrir aðkasti annara barna, er uppnefnd °S á engan að. Eins og sólargeisli kemur Arnaldur litli í Kófinu inn * ,n hennar, hann, sem var fenginn til að kenna henni lestur ogskrift. En Steinþór er hinn illi andi þeirra mæðgna. Salka Valka fær sín fyrstu persónulegu ky»nl af ástinni, sem hún hafði áður kynst aðeins sem áhorfandi. Steinþór gerir 1*1' raun til að taka stjúpdóttur sína nauðuga, eftir að hafa misþyrmt móður henn' ar, og er frásögn sú öll hin svakalegasta. Hann kemst undan á flótta og er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.