Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 15

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 15
E'MRE1ÐIN BALDUR SVEINSSON 3 Qunnars Sigurðssonar, til þessa vinar síns. Draumurinn er ^tuttur, og læt ég hann því fylgja. Hann er svona: Það brá fyrir björiu leiffri °9 birti allra snöggvast: Þá sá ég grænu grasi Sróna slétta völlu, en hlíðar víði vaxnar, va99aði gola laufi, tivahaði fugl á kvisti, kliðaði blær í lundi, niðaði foss í fjarska, fyltist ég þrá f brjósti. Eg held, að Baldur Sveinsson hafi orðið við þessari áskorun Vlnar síns. Ég held, að hann hafi alt af verið að leita að Pessu landi draumsins — leita að því í starfi sínu, í umgengni Slnn> við aðra menn, leita að því í ljóði og leik — og í ^lálfum sorgunum, sem sóttu hann heim. Og ég veit, að hann e^Ur nú fundið þetta land. Eftirfarandi minningarljóð er eftir einn af hinum mörgu Vlnun> hins látna. Ritstj.] Þá syrti fyrir sólu og sölnaði fagur blómi, mér seig móða’ á augu, í myrkri sat ég eftir. Eg veit það var draumur — draumur, en — draumarnir rætast stundum. Leitaðu’ að Iandinu, vinur! ef líf þér og kraftast endast. É 9 9er>9 með þér á götu, bott 9rýtt sé undir fótum, 9 heita hönd þér rétti ^hinstu vegamótum. mörgum vildarvinum ** varst mér allra kærstur. Hvað munu hinir mæla, 601 m'ssirinn var stærstur! — ^ott skarð sé fyrir skildi, j^.skal ei hvarta lengi, _ 1 mannsins mesti harmur marga ljúfa strengi. s 9 Vara hú þig, vetur, þj" veldur böli og meinum, Senn er sól á fjöllum suinar f mold og steinum. II. Þig gerðu vel úr garði þær góðu heilla dísir. Það yfirbragð þú áttir, sem afbragðsmanni Iýsir. Þú fékst af íslands fjöllum þinn fagra svip og heiða, af hylja bláum himni og hafinu dula og breiða. Og skap þitt eins var ofið af íslands móðurþeli, með óttublæ og brosi af björtu norðurhveli, með skúraloft og skugga, með skin af heiði og flóa, með ilm af ungu grasi og angan frjórra skóga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.