Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 18

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 18
6 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIDIM kr. 17.172.443 eða um 4J/3 miljónum króna meiri en áætlað hafði verið. Mismunur á inn- og útborgunum ársins varð þvl F'árlag tæplega 21/2 milj. króna, en raunverulegur tekju- ræðan^ma. um 1 rniljón króna, þar sem nokkrar af inn- og útborgunarupphæðunum voru eigua- hreyfingar, samkvæmt skýrslu ráðherrans. Ræða fjármálaráð- herrans var að því leyti talandi vottur um vakandi ábyrgðaf' tilfinningu stjórnarinnar, að þar var mjög ákveðið brýnt fyr,r þinginu, að draga verði úr gjöldum ríkissjóðs. Aftur á n»ót» ber sjálft fjárlagafrumvarpið ekki með sér, að reynt hafi verið að nokkru verulegu ráði að draga úr reksturskostnaði ríkiS' ins, þar sem helzt hefði mátt ætla að tök væru á slíku. ^ð vísu er þess getið í skýrslunni, að eitt strandvarnarskip °S annað strandferðaskipið hafi verið stöðvað, að draga verði ur ýmsum framkvæmdum, að launagreiðslur hafi verið færðar niður, og alt þetta í sparnaðarskyni, en samt sé aukin tek|U' þörf brýn. Það er vafalaust hvert orð gullsatt í skýrslunm> það sem hún nær, enda er svo til ætlast bæði af þingi °9 þjóð, að þessi árlega greinargerð sé nokkurnveginn sónu mynd af hag ríkisins. Síðustu áratugina hefur íslenzkur ríkisbúskapur færst sman1' saman meira og meira í það horf, að hann líkist nú stoi fyrirtæki, sem rekið er með samkeppnisniði. Jafnframt þvl sem ríkið ver árlega stórfé í framkvæmdir, eykst eðlileSa reksturskostnaður þess, þar sem mikið 3 framkvæmdunum er unnið fyrir dýrt larlS fé og þær flestar þess eðlis, að þær Se^a lítinn eða engan beinan arð. Marsf a þessum framkvæmdum er þarft og nauðsynlegt, en auk þesS er ríkið tekið að keppa við önnur fyrirtæki í landinu og hefur þar þá þægilegu en meinráðu aðstöðu að geta skattlagt kepP1' nauta sína eftir þörfum, og getur auk þess með aðstoð löS gjafarvaldsins tekið í sínar hendur með einokun þær greinar atvinnulífsins, sem því sýnist. Þetta getur lamað athafnalönguu þegnanna og gert þá yfirleitt hrædda við að hefjast handa 3 eigin ábyrgð. ]afnframt er sú hætta fyrir hendi, að öll °e lega mikil afskifti hins opinbera af atvinnulífinu sogi öll vl skifti og fjármál lengra og lengra inn undir svörtuloft hm Ríkisrekstur og einkasölur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.