Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 21

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 21
^imreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 9 frumvörp, sem lögð hafa verið fyrir þingið, en þjóðin má ekki við auknum álögum. Það er gert ráð fyrir 863 þúsund króna rekstrarafgangi á fjárlagafrumvarpinu, eins og það var lagt fyrir þingið nú í vetur. Það má vel vera að þessi áætlun standist, en þó því aðeins að atvinnuvegirnir geti haldið áfram að svara sköttum °9 tollum. En til þess þarf útlitið að batna frá því sem er. Margt hjálpast að til að gera þeim erfiðara fyrir, sem fram- leiða. Þannig hefur vonin um að íslenzkur fiskur, seldur í Euglandi, yrði ekki tollaður, reynst tálvon, því frá 1. marz S'ðastliðnum féll 10°/o tollur á allan íslenzkan fisk, seldan í Euglandi. í þessu fisktollsmáli hefur það komið skýrt íram f„. , eins og oftar, hver þörf okkur íslend- maður í Lundúnum Insum er a að eiga serstakan talsmann í Lundúnum. Ef nógu snemma hefði verið hafist handa til að koma í veg fyrir tollinn, er óvíst kvernig farið hefði. Gagnið af slíkum talsmanni er þó alí Undir því komið, hvernig hann yrði valinn. Auk þess sem kann þyrfti að vera valinn eftir hæfileikum en ekki flokks- tagsmunum, yrði hann að vera nákunnugur atvinnu- og vðskiftamálum beggja landanna og lipur samningamaður. Á ^ríðsárunum áttum við sendimann í Lundúnum þar sem Björn e'Hnn Sigurðsson var. Embætti hans þar var lagt niður að shíðinu loknu. Starf Björns í Lundúnum var áreiðanlega ftnkils virði fyrir okkur íslendinga, og hefði hæfur maður átt taka við því í stað þess að láta það falla niður. Um sölu andbúnaðarafurða okkar er ekki betur ástatt en um sjávar- a^Urðirnar. Verðið er lágt og ekki útlit fyrir að mikið batni ra því sem er. Það er því vissulega þörf endurskoðunar og Jargráða. Ennþá halda margir í þá von, að þingið muni finna unhver ráð út úr ógöngunum. Til forráðamannanna setur nú Átakið verðu ð a'menn'n9ur S'H traust. Átakið verður að k°ma frá þinginu koma ofan að frá þingi og stjórn fyrst , og fremst. Því það er ekki nóg að pré- a fyrir almenningi sjálfsafneitun og skipa fólki á hálfa gjöf, f. ^‘n9 og stjórn sýna engin bjargráðin í verkinu. Það er í 'nginu, sem þarf að »reiða öxina að rótum trjánna, svo að Vert það tré, sem ekki ber góðan ávöxt, verði af höggvið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.