Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 23

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 23
£1MREIDIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN U n®rn, að greiðsluhallinn sé um 3 miljónir króna árið sem leið, þó að útflutningur samkvæmt opinberum skýrslum hafi orðið 3-31/2 milj. kr. rneiri en innflutningur. Greiðslujöfnuð- lnn við útlönd má bæta fyrst og fremst með því að nota eingöngu skip Eimskipafélags íslands til flutninga og ferða- la2a. Gjöld skipanna í erlendri mynt verða nálega jafnhá llv°rt sem þau eru notuð mikið eða lítið. Öll aukin notkun beirra verður til þess að bæta greiðslujöfnuðinn við útlönd. Það þarf því að gera alt, sem unt er, til þess að vekja menn 111 að nota okkar innlendu skip. Stjórn Eimskipafélagsins 9etur ráðið hér miklu um. Landsmenn verða að fá óbifandi lraust á félaginu, og það fá þeir fyrst og fremst um leið og ^eir sjá, að því er vel stjórnað. Þeir mega ekki horfa á arð lelagsins fara í óþarfa eða vafasama eigna-aukningu. Það ^arf að greiða hinum mörgu hluthöfum víðsvegar um landið arlegan arð eftir ítrustu getu, svo þeir, sem lögðu af mörk- Ul^ 1 þetta þjóðþrifafyrirtæki, margir af sáralitlum efnum, sjái Soðan vilja þeirra, sem félaginu stjórna, og fái um leið hvöt f11 nýrra framlaga, ef þörf krefur. Ef þessa hefði verið gætt l^fnan, má vel vera að félagið hefði getað fengið það fé með ’nnlendum lánum, sem það nú skuldar erlendis. Við þurfum annast sem mest allar okkar tryggingar sjálfir, tryggja í ’slenzkum félögum eftir því sem unt er. Væri t. d. ekki User að iðgjöld af brunatryggingum fyrir Reykjavík gengju til jnnlendra félaga heldur en að tryggja allar húseignir hér hjá Pyzku félagi? Auðvitað færi talsvert af iðgjöldunum í endur- yggingar erlendis, en þó aldrei neitt svipað því fé, sem nú árlega út úr landinu fyrir brunatryggingar í Reykjavík. m nýjar lántökur erlendis munu allir á einu máli, að þær Seu blátt áfram hættulegar, nema þá til framleiðslu, sem eykur ^ ntning um meira en nemur greiðslu afborgana og vaxta f. |anunum. Hlutverk landsmanna er fremur að minka erlendu an,n en auka þau. Enn mætti minka útgjöld til ferðalaga og Va ar erlendis, en leggja aftur á móti kapp á að auka komur er endra manna hingað til lands. Alt þetta og margt fleira «? 9era til að bæta greiðslujöfnuðinn við útlönd. Einn Urinn í því starfi er íslenzka vikan svonefnda, sem boðuð er o apríl í ár, bæði með ávörpum í blöðunum og með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.