Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 24

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 24
12 VIÐ ÞJOÐVEGINN EIMREIÐIN sérstakri vöruskrá ný-útkominni. Er þetta hið þarfasta verk og f , á skilið óskiftan stuðning allra landsmanna. Það Islenzka vikan a að Se^a sÝni> að ^er >nnanlands eru fram' leiddar miklu fleiri vörutegundir en almenningi er kunnugt. Vöruskráin synir, að íslenzkur iðnaður er fjölbreytt- ari en menn hafa gert sér í hugarlund. Við flytjum inn fyrif hundruð þúsunda árlega vörur, sem eru framleiddar í landinu sjálfu eða sem hægt er að framleiða innanlands. Þýðing þessarar fyrstu »íslenzku viku« er fyrst og fremst sú, að sýna mönnum fram á þetta. Af málum þeim, sem enn hafa komið fyrir þetta yfirstand- andi þing, hefur frumvarp sjálfstæðis- og jafnaðarmanna um breytingar á stjórnarskránni mesta athygl1 ■skipunaTmálið. val<ið- Tliiö9ur Sjálfstæðisflokksins í kjör- dæmaskipunarmálinu eru nú kunnar orðnar um alt land. Jafnaðarmenn hafa að allmiklu leyti getað orðið sjálfstæðismönnum samferða í málinu, en Framsóknarflokkurinn hefur ekki getað fallist á verulegar breylingar. Á tillögum sjálf- stæðismanna eru tveir höfuðgallar. Hinn fyrri er sá, að ekki er ætlast til að tala þingmanna verði fastákveðin með Iögum. heldur verði hún hreyfanleg. Getur því þingmönnum fjölgað frá því sem nú er, í stað þess að þeim ætti að fækka. Hinn síðari er sá, að með hinu nýja fyrirkomulagi virðist flokka- okið reyrt enn fastar að almenningi, svo að utanflokkamönnum verður enn erfiðara en áður að neyta kosninga- og kjörgengis- réttar síns. Hvorttveggja þetta er þess eðlis, að vel má baeta úr, án þess að raskist nokkuð að ráði meginhugsun tilIögU' manna: að láta kosningaréttinn koma sem jafnast niður an tillits til þess, hvar á landinu kjósandinn á heima. Annað mál, sem vakið hefur mikla athygli síðan þing kom saman, er hið svonefnda Útvegsbankamál og í sambandi við það nýútkominn ritlingur eftir einn af fyrverandi bankamálið bankastjórum íslandsbanka, hr. Sigurð Eggerz> er hann nefnir »Bréf um bankamálin o. fl.‘ Nú í febrúar hefur þingið samþykt því nær með samhljóða at- kvæðum, að ríkið taki ábyrgð á innstæðum manna í Útvegs- bankanum. Eins og menn muna, var þessu fyrir tveim árum neitað ákveðið af tveim flokkum þingsins, er íslandsbanki átti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.