Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 26

Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 26
14 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN íslenzk list 03 einangrunarstefnan. þjóðin á einu máli um það, að þeir hafi unnið þau afreks- verk í heimi andans, að það sé bæði skylt og rétt að sýna þeim sérstakan sóma. Aftur á móti kunna einhverjir að vera svo jarðbundnir, að þeim finnist sem sumir hverjir hinna rík- islaunuðu hafi notið harla lítillar náðar hjá sjálfri skáldgyðj' unni, þó að þeir hafi komist í náð hjá þingi og stjórn. Þeir jafnast þó alt af við ýmsa, sem ekkert fá. En örðugur fjár- hagur og kreppan afsaka það, að við höfum ekki fleiri af snillingum þjóðarinnar á launum hjá ríkinu enn sem komið er. Fjárlagafrumvarpið er að vísu ekki orðið að lögum þegar þetta er ritað, en ólíklegt er að miklu verði bætt á 15 og 18. grein að þessu sinni. A meðal ís- lenzkra listamanna, og nú síðast í sjálfu þinginu, hefur bólað á þeirri stefnu, að Ioka beri landinu fyrir útlendri list og listamönnum. Sem kreppuráðstöfun ber sennilega að taka þetta. En þó má segja. að útilokunarstefnan sé hér farin að teygja sig ærið langt- Æiti þá engu síður að setja aðflutningsbann á allar þær út- lendar bækur, er ætla má að kept geti við íslenzkar bækur- — Sú stefna, að teyma útilokunarviðleitnina inn á svið list* anna, hlýlur að grundvallast á þeirri hugsun, að við séum a þessu sviði flestum þjóðum stæltari á svellinu. Ekki vantar það, að margir hafa á síðari árum lagt stund á ýmiskonar listnám. Við munum t. d. nú eiga eigi minna en talsvert a annan tug lærðra söngvara og víst hátt á þriðja tuginn a| málurum og myndhöggvurum. Fáir þessara manna munu Þ° hafa náð því takmarki að hafa sæmilegt lífsviðurværi af ^ sinni, og verður þá þegar ljós þörfin á því að útiloka erlenda samkeppni, þótt hitt kunni að orka tvímælis, hversu viðkunn- anleg sú lausn sé á málinu. Því engin mentaþjóð mun eiga svo fjölsetinn listamannabekkinn, að hún fyrir það telji sig birga að sannri Iist. Hitt mun lengstum verða ríkjandi skoðun. að öll hin æðri list sé alþjóðleg, og að sízt megi niæla hana eftir höfðatölu, og almennast mun vera, að þar sem atvinnulistamenn fara fram úr þeirri tölu, að þeir hafi nog að starfa, þar hraki listinni. Við eigum það engan vegmn víst, að listmenning aukist, þó að við ölum upp fjölda af a*' vinnulistamönnum, eins og við höfum þegar flaskað á. Affara'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.