Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.01.1932, Qupperneq 30
18 HANNES HAFSTEIN eimreiðin Þetta var skilið svo, sem það stafaði af feimni, enda var hann alt annað en þegjandalegur innan um félaga sína. Fyrsta veturinn, sem hann var í Kaupmannahöfn, var hann boðinn á danzleik á mjög ríkt og ríkmannlegt heimili. Húsráðendur munu hafa hugsað gott til að bjóða balldömunum jafn-glæsi- legan kavallér. Með því var opnuð leið inn í samkvæmislíf ■ Kaupmannahafnar og til ýmiskonar kynna af dönsku þjóðlíf1- Hann ætlaði í fyrstu að þiggja boðið. En þegar nær fór að draga samkvæmisdeginum, sá hann sig um hönd. Hann kveið þá svo fyrir þessu, að hann gat ekki fengið það af sér að leggja það á sig. Húsfreyjan varð svo reið, að hún streng^1 þess heit að bjóða aldrei neinum íslendingi framar heim til sm- Þau þrjú ár, sem við vorum saman á Garði, minnist ég þesS ekki, að Hannes Hafstein væri neitt verulega kunnugur neifl' um dönskum manni öðrum en Georg Brandes. Þeir kyntusf með þeim hætti, að Hafstein fór heim til Brandes að biðja um leyfi til þess að þýða einhvern kafla eftir hann til prentunar í Heimdalli, og jafnframt til þess að biðja hann að velja kaflann. Brandes tók honum mjög vingjarnlega og valdi tafarlaust kaflann um Musset og George Sand, sem sv° var prentaður í þessu tímariti. Brandes hafði hinar meS^ mætur á Hafstein og virtist hugfanginn af honum — þanð^ til nokkuru eftir að hann var orðinn ráðherra, og sjálfstaeðJ5 kröfur ísiendinga tóku að vaxa. Hann hafði áður, 1901 e^a 1902; skrifað um Hafstein í þá átt, að hann væri maður, sem Danir gætu æfinlega treyst í viðureign þjóðanna. En þeðar hann fór að kynnast íslendingnum í Hafstein betur, féll hon um allur ketill í eld og virtist ekkert vilja lengur hafa sama0 við hann að sæida, eftir því, sem Hafstein sagði mér sjálfur’ Á feimni-kvillanum mun hann hafa unnið bug á Garðs árum sínum. Að minsta kosti vann hann þá afreksverk, seI° fulla einurð þurfti til. Þrír íslenzkir Garðbúar urðu fyj*ir ^a yfirboðara sinna. Þeir voru allir gáfaðir menn, og tveir þeirr^ höfðu lagt hið mesta kapp á nám sitt, fyrst eftir að þel komu til Kaupmannahafnar. Þeir leystu báðir af hendi un J búningspróf í námsgreinum sínum með snild. Svo henti P þá báða, að þeim brást styrkur héðan að heiman, seTtt,^etf{ höfðu treyst. Garðstyrkurinn dugði þeim ekki, enda var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.