Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 32

Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 32
20 HANNES HAFSTEIN eimreiðiN Hafstein var klukkaraefni á Garði. Fyrst er aðdragandinn. Og ég verð þá að byrja á því, með hverjum atvikum mein hluti danskra stúdenta á Garði varð Hannesi Hafstein harðlega mótsnúinn. Þar var einu sinni sem oftar efnt til veglegs gildis- Eg var þar ekki, og veit það eitt um það, sem þar fór fram, er menn, sem ég treysti fullkomlega, sögðu mér. Hátíðasalur var enginn á Garði, annar en lestrarstofan, sem var allstór- Borð voru þar reist og veggir tjaldaðir dönskum fánum. Eft*r að gildinu var slitið, var eitthvað af stúdentum eftir í salnum undir morguninn, þar á meðal Hafstein og annar íslenzkur stúdent. íslendingarnir tóku sér þá fyrir hendur að fara að taka til í salnum, búa hann undir að verða notaður naesta dag sem lestrarstofa. Einhverjir Danir, sem sennilega hafa verið nokkuð ölvaðir, lögðu þann skilning í þetta, að þe,r væru að rífa niður fánana í svívirðingar skyni. Ut úr þessari endileysu varð töluverð rekistefna. Hún rann út í sandmm að öðru leyti en því, að hún settist að í hugum sumra Dana og varð ekki upprætt. Næst verð ég að geta annara atburða, sem voru allkyn' legir. Hópur af norskum stúdentum kom til Kaupmannahafnar. Þeim var boðið inn á Garð eitt kvöld, til þess að drekka þar öl undir lindinni frægu í húsagarðinum. Gamli Carlsber9> sem veittur var, var þá mjög miklu sterkari en ölið okkar frá Agli Skallagrímssyni og Þór. Menn urðu hreifir, en ekk> var orð gerandi á ölvun. Þegar nokkuð var liðið á Þe^a samsæti, kvaddi einn íslendingur sér hljóðs. Hann varð síðar merkur stjórnmálamaður hér á landi. Hann mælti fyrir minn' norska stjórnmálaskörungsins ]ohans Sverdrups. Þá sfóð römm stjórnmáladeila í Noregi, og Sverdrup var aðalforinð1 stjórnarandstæðinga. Ræðumaður lofaði mjög Sverdrup stefnu hans. Foringi Norðmannanna þakkaði þessa ræðu l)u mannlega og kurteislega, kvaðst skoða hana sem vott urn hlýjan hug íslendinga til Noregs og áhuga á málefnum þeirrn- En hann lét þess jafnframt getið, að það vildi svo til, a Xí þessir Norðmenn, sem þar væru, skipuðu sér í andstæðinS3 flokk Sverdrups. Sumir Danir urðu kampakátir út af Þ®sS^j Þeim þótti víst íslendingurinn hafa fengið maklega °^anlSl0g fyrir framhleypni sína. Islendingar tóku þetta óstint upp,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.