Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 35

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 35
EIMREIÐIN HANNES HAFSTEIN 23 Vfir fjandsamlega tilheyrendur. Sjálfsagt hefur það líka vakað ^yrir honum að tryggja með þessu góða sambúð Dana og islendinga á Garði, og þá meðfram að sýna það, að Danir væru of miklir menn til þess að erfa ummæli, sem komið höfðu í augnabliks æsingu. Hafstein lét til leiðast, enda litu ilestir íslendingar á það sem íslenzkan sigur, ef þessu mætti verða framgengt. Ottosen skipaði sér í fylkingarbrodd með ^önum í undirbúningi kosningarinnar. Hafstein flutti ræðu, Sem enginn ágreiningur var um, hvorki meðal fylgismanna hans né andstæðinga, að væri hin ágætasta, og var hún þó mlög í íslenzkum anda. Með andstæðingum hans varð það að herópi, að hann hefði svívirt danska fánann, og þess Ve9na mætti hann ekki verða kosinn. Hann náði ekki kosn- ln9u, af því að fáeinir Islendingar létu sig vanta. Munurinn Var víst eitt eða tvö atkvæði. En þó að ég hafi sagt þessar sögur frá stúdentsárum ^annesar Hafstein, í því skyni að varpa nokkuru ljósi yfir at9ervi hans og innræti, þá ér mér það vel Ijóst, að það er skáldið frá þeim árum, sem einkum ber að minnast. Skáld- ^aPurinn fylti svo hug hans þá, að hann bygði öðru út. Etann olli því meðal annars, að Hafstein fékk ekki svo góða Prófseinkunn í lögum, sem búast hefði mátt við af svo ágæt- Um námsmanni. Ég ritaði í Lögréttu dálitla grein um þá út- 9áfu af ijóðum hans, sem út kom árið 1916. Ég verð að láta mer nægja að lokum að taka upp nokkurar línur úr þeirri grein; c9 veit ekki, hvort nokkrum er kunnugt um Islending, aetn hafi verið meira bráðþroska en Hannes Hafstein. Á essum árum lét hann, stundum dag eftir dag, rigna yfir «ur vini sína ljóðum, sem okkur fundust merkilegir við- reir í bókmentum þjóðarinnar — og voru það líka. Ljóð ,.Ssa tvítuga manns hafa orðið »klassisk«. Þau hafa verið á v°rum hvers íslendings, sem nokkurn tíma hefur tekið sér 1 oiunn. Menn hafa vitnað til þeirra, að sínu leyti eins til alþektra málshátta. Börnin hafa lært þau í skólum og eimahúsum. Menn hafa lesið þau og sungið í ölteiti. Og restarnir hafa farið með erindi úr þeim á prédikunarstólnum. arandspákona náði einu sinni í hann á þessum árum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.