Eimreiðin - 01.01.1932, Page 37
EIMREIÐIN
Blóðrannsóknir í barnsfaðernismálum.
Níels Dungal.
Þær rannsóknir, sem hér er um
að ræða, byggjast á blóðflokkaskift-
ingunni. Grundvöllurinn undir þeim
er sá, að blóðflokkarnir ganga að
erfðum eftir fastbundnu lögmáli, sem
við þekkjum, og með því að athuga
blóð aðilanna, skerum við úr hvort
það sé lögmálinu samrýmanlegt, að
þessi og þessi maður sé faðirinn
að tilteknu barni.
Blóðflokkarnir eru fjórir, eða
eins og nýlega hefur verið sam-
þykt að kalla þá: 0, A, B og AB.
Blóðflokkurinn breytist ekki æfilangt,
°9 flokkaskiftingin er fullkomlega skörp, þannig, að engin
^dlistig eru til á milli flokkanna. Hún er miðuð við ákveð-
lnn eiginleika blóðkornanna, sem við á læknamálinu köllum
’^Sglutinogen", sem á íslenzku mætti ef til vill þýða með
^ n>. þar sem hér er um að ræða ákveðna tilhneigingu blóð-
g rnanr>a til að kekkjast saman, undir vissum kringumstæðum.
vjg Skat reyna 9era þetfa ljóst með dæmi. Setjum svo að
,. fef^iim blóð frá einhverjum manni, látum það storkna og
eg ,Um síðan blóðkökuna frá, svo að við fáum tært blóðvatnið
serum frá honum. Við látum síðan einn dropa af þessu
jj Uni a 9lerplötu, búum svo út margar slíkar glerplötur,
þe^*3 emum serum'dropa, og göngum síðan út með
einn3' S,tln®um 1 eVrað a hverjum, sem við náum í, og látum
nn blóödropa frá hverjum manni út í serum-dropann á gler-
k biU-nn*' ^a mundum við sjá, að blóðið frá sumum mundi
9fóf13S^ Saman 1 serum-droPanum> hlaupa saman í stór og
br° korn a fáeinum mínútum, en blóð annara mundi engum
o fun?um taka- Ef við hefðum tekið serum frá manni af
hl> myndum við finna þessar breytingar hjá mörgum