Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 40

Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 40
28 BLÓÐRANNSÓKNIR EIMREIÐIN íozoum og kvenfrumurnar, sem verða að eggjum. Við frjóvö" unina sameinast spermatozoo og egg, mynda nýjan einstakling» sem verður karlkyns, ef spermatozoo föðurins hefur verið 23ja litninga, en kvenkyns, ef það heíur verið 24 litninga. Þá er myndaður nýr einstaklingur, sem í hverri frumu sinni hefur 47 eða 48 litninga. Helmingur þeirra kemur frá föður og hinn helmingurinn frá móðurinni. Áður en ég fer út í arfgengi blóðflokkanna, verð ég að sýna með einföldu dæmi eina grundvallarreglu erfðalögmálsins. Tökum t. d. tvö blóm, sem við getum látið æxlast innbyrð>s> annað hvítt og hitt rautt. Þá er reglan sú, að afkvæmin verða öll rauð. En ef þessi afkvæmi eru látin æxlast innbyrðiS) verða þeirra afkvæmi rauð og hvít, eins og afi og amwa. Nú vitum við, að allir eiginleikar afkvæmisins eru komn>r með kynfrumunni frá foreldrinu. Ef við köllum eiginleikann rautt r og hvítt h, þá flytur önnur kynfruman r og hin h. En nú hafði kynfruman spýtt úr sér helming litninganna, svo að sú sem flytur eitt r hefur áður innihaldið 2r og sú sem flytur h hefur áður innihaldið 2h. Með öðrum orðum: hver fruma rauða blómsins hefur innihaldið 2r og hver fruma þesS hvíta 2h. En nú myndast nýr einstaklingur, sem inniheld»r hvorki 2r eða 2h, heldur eru allar frumur hans samsettar: l>r- í þessum einstakling berjast eiginleikarnir rautt og hvítt un> völdin, og þar sem hvítt er í raun og veru sama sem litleysl> þá er ekki að undra, þó að rauði liturinn beri þann hví|e ofurliði. Við segjum þá að rauði liturinn sé ríkjandi. H)a fyrstu niðjunum getur rauði einstaklingurinn verið alveg ia^n sterkt rauður og foreldrið, þó að það hafi ekki eiginleikarin rautt nema í hálfum mæli. Þessi kynslóð er bastarðar e^a kynblendingar. En ef við nú látum einstaklingana úr þessarl kynslóð æxlast innbyrðis, þá sjáum við hvernig bastarðarn>r klofna, sem kallað er, því þá geta komið saman 2h (hvítur ein staklingur), 2r (rauður, hreinn) og rh (rauður kynblendingur' Ef við nú snúum okkur að arfgengi blóðflokkanna, þá s>a um við fljótlega, að eiginleikarnir A og B hljóta að erfaS, ríkjandi. Ef annar þessara eiginleika finst hjá börnunum, maður víst, að finna hann hjá öðru eða báðum foreldranna- Þessar erfðir stökkva því aldrei yfir lið eins og víkjandi er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.