Eimreiðin - 01.01.1932, Page 45
EIMReiðin
BLÓÐRANNSÓKNIR
33
fulltreysta hjónabandsreynslunni í þessum efnum, því að
lftil líhindi eru til að alt sé skilgetið, þegar tekin eru fyrir
^örn svo hundruðum og þúsundum skiftir, og foreldrar þeirra.
^uk þess bætist annar skekkjumöguleiki við, ef vinnubrögð
þess, sem rannsóknirnar gerir, eru ekki lýtalaus. Maður getur
kv’ ekki búist við að fá raunveruleikann til að koma alveg
neim við formúluna, en litlu á þó að muna.
Tafla III.
Blódflokkar foreldra og barna þeirra.
í þessari töflu eru samandregnar allar þær rannsóknir, sem
'rtar höfðu verið fram að árinu 1928. Þær eru gerðar af
° na wanns, og segir sig sjálft að ekki hafi allir verið jafn-
Vggilegir og ekki öllum rannsóknunum jafnvel treystandi.
da er það líka svo, þegar bornar eru saman rann-
nir ýmsra manna, að mest ber á afbrigðunum hjá einstök-
^ mönnum, en lítið eða alls ekkij hjá öðrum. T. d. má
i a, að engin afbrigði sé frá Bernsteins-formúlunni hjá 399
'° skyldum með alls 1002 börn, sem Furuhata hefur rann-
aö í ]apan. Aftur á móti eru einstöku menn, sem finna í