Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 50

Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 50
38 BLÓÐRANNSÓKNIR eimreiðiN Mótstaða þýsku dómstólanna er því nú væntanlega endan' lega yfirunnin með þessum úrskurði. Ég þekki ekki til afstöðu annara dómstóla en hinna þýz^u og dönsku í þessum málum, en eins og ég hef þegar tekið fram hafa þeir viðurkent gildi blóðrannsóknanna og dæmai eftir þeim, þar sem þær geta komið að gagni. Því miður er það ekki nærri alt af, að blóðrannsóknio getur komið að gagni, því að flokkar aðilanna geta staðið þannig af sér, að ekkert sé upp úr blóðrannsókninni haf' andi. Það hefur verið reiknað út, að til að útiloka einn af tveimur frá faðerni barns, sé líkur til að blóðrannsóknin kowi að gagni í 25°/o af tilfellunum. Ef reiknað er með Bei-11' steins-formúlunni, eins og nú er alment farið að gera, eykur það nokkuru við möguleikana til að blóðprófið kon11 að gagni. í lögunum nr. 46 frá 1921 um óskilgetin börn stendur, a dómara beri af eigin hvötum að afla allra fáanlegra sannana fyrir þeim atriðum, sem bent geti til þess, hver muni vera faðir óskilgetins barns. Og samskonar fyrirmæli eru í löSun1 nr. 57 frá sama ári um afstöðu foreldra til skilgetinna barna. ef vefengt sé faðerni barns. Blóðprófið hlýtur að falla inn undir þessa grein. En þá e[ spurningin hvort unt sé að .heimta af málsaðilum, að ÞesSl rannsókn sé gerð. Það þarf að prófa blóð allra málsaðila. þó að þetta sé ekki stór aðgerð, þar sem aðeins er stunS1 með nál í eyrnasnepilinn, þá er ekki hægt að heimta Þe^a gert, ef viðkomandi neitar. Venjulega eru það karlmennirntf> sem óska að prófið sé gert, ef vera kynni að það gæti l°sa þá við faðernið. Oft kemur það fyrir, að móðirin neitar að láta gera prófnn ina á sér og barninu. Þá strandar náttúrlega alt. En ef fraIfl burður hennar er réttur, þarf hún vitanlega ekkert að óttas - Hinsvegar getur blóðprófið komið upp um hana, ef hún he ur sagt rangt til, og ég fyrir mitt leyti vildi ekki Sefa Þeirrl konu eiðinn, sem ekki þorir að láta blóðprófið fara franl Og undir engum kringumstæðum mundi ég vilja láta »° sverja barn upp á mann, ef blóðrannsóknin leiddi í l)°s’ maðurinn gæti ekki verið faðir að barninu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.