Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 53

Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 53
EiMREIÐIN BINDING 4t Wrir samfylgdina og vonaðist til að sjá hann sem bráðast sftur. Og Jóa varð heitt um hjartaræturnar, hann var nærri y*ss um, já, meira að segja alveg fullviss um, að hún væri lafn ástfangin í honum sem hann í henni. Hann var búinn yð hafa tvisvar tal af henni síðan, síðara skiftið á sunnudag- ,nn var, og þá ákváðu þau að hittast á Hágerðisskemtuninni. En nú gerðu þúfurnar Jóa gramt í geði, nærri svo að Sremjan yfirbugaði tilhlökkunina. Eða var þetta alt svona sterk óþreyja? Það gat líka vel verið. ]ói leit til Sigurðar bónda, hann var skamt frá og sló í sama karganum. En Sigurður þagði, hann gerði það líka alt af> svo það var engin leið fyrir Jóa að gleyma gremjunni ®eð skemtilegum samræðum við Sigurð. Sigurði var þó auð- siaanlega eitthvað mikið niðri fyrir. Hann var þungbrýnni en ella, og húfuderið náði óvenju langt fram á nefbroddinn. Hann 9aði öðru hvoru til himins, en þar var ekkert að sjá annað en heiðan og skýjalausan himininn. En Sigurður var órór, hatin átti mikið úti af þurru heyi, og það var tjón að láta allan vikuheyskapinn rigna. Hann átti að vísu alt heyið sitt í aaetum, en það rigndi á föstudaginn, svo að hann varð að reiða ofan af þeim aftur, og það gat hann ekki fyr en eftir nadcgj á laugardaginn vegna áfalls. Sumarið hafði verið Pnrkasamt, meira að segja alveg sérstaklega þurkasamt, því °studagsrigningin var fyrsta skúrin á slættinum. En það er nu samt svona, bóndinn er hræddari um heyin sín en sitt f‘9ið líf. Þessvegna reisir hann líka alt af hlöður á undan uðarhúsinu. Og Sigurði á Harðarstöðum var sérstaklega ant heyin sín. í hvert skifti sem kuldaský var á lofti spáði ann rigningu, og sála hans hafði engan frið fyr en alt var °mið undir þak. Þessi skúr á föstudaginn snerti líka ónota- ?9a viðkvæmustu strengina í sál Sigurðar. »Nú fer hann að r,Sna upp úr þessu, það bregst mér ekki*, var eina setningin, aetn fékkst upp úr Sigurði allan föstudaginn. Honum þótti Pessir þurkar framan af sumri nokkuð ískyggilegir, og þeir 9erðu hann áhyggjufullan og kvíðandi, þeir héldu honum í s °ðugum ótta um enn verri illveður á eftir. Pað var því ekki að ástæðulausu að Sigurður gætti til e®Urs, og sérstaklega nú, þegar fyrsti forboði illveðranna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.