Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 63

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 63
EiMREIÐIN ÐINDING 51 ^om að dyrunum, var Sigurður að láta hey í poka, en leit UPP þegar hann heyrði ]óa koma. *Hvað er að?« spurði hann hörkulega. ]ói stöðvaðist og leit undan, drættir andlitsins báru ekki 'en9ur merki viljaþreks né festu. Hann stóð eins og skömm- ustulegur hundur frammi fyrir húsbónda sínum, viljalaus, auð- ^lúkur og vitandi sektar sinnar, sem hefði hann stolið heil- Uni ketbita. Hann fann að honum var ekki unt að brjóta af Ser viljavald húsbónda síns, hann varð að beygja sig undir *»átt hans og styrk. »E-é-ég ætlaði að vi-i-ta hvort ég ætti ekki að lá-lá-láta H J'ollurnar*, stamaði ]ói kafrjóður og leit niður fyrir fæt- Urna á sér. *]ú, þú getur það«, anzaði Sigurður kaldur og gekk fram- lá honum út úr hlöðunni. ]ói stóð eftir og horfði í gaupnir sér. Svo gekk hann til vinnu Slt>nar eins og hann var vanur. Þorsteinn Jósefsson. . HVERNIG DEVJA LÆKNARNIR? Áriö 1930 dóu 2943 læknar ^andarikjunum. Meðalaldur þeirra varð 63,7 ár, eöa rúmu ári lægri en Weðalaldurinn 1929, sem var 64,9 ár. Elzti læknirinn varð 97 ára, *n sá yngsti 23 ára. 66 læknar fórust af bifreiðaslysum, 24 af byltum, jl Ur®u fyrir byssuskotum, 5 dóu af of miklum meðala-inntökum, 3 af uSsIysum, 1 varð fyrir mannýgu nauti og beið bana af og 1 gleypti hlut, S6ltl Varö honum að bana. laeknar í Bandaríkjunum frömdu sjálfsmorð árið 1930, og var það - *®knum fleira en árið á undan. Flestir skutu sig, eða 33 alls, 7 skáru cj H*ðarnar og 7 tóku inn eitur, 6 kæfðu sig á gasi, 4 hengdu sig, 2 aPu sig á of stórum meðalaskamti, 2 drektu sér og 1 stökk úr hárri , 0 °9 hrapaði til dauðs. — Þetta sýnir, að sjálfsmorða-faraldurinn er Sami hvort sem læknar eiga í hlut eða aðrir. Þótt læknum sé kunnugí m uissar aðferðir, tiltölulega kvalalitlar, til að svifta sjálfa sig lífi, í a Þess t. d. að hengja sig eða skjóta, þá nota þeir þær ekki. ,^an9flestir laeknar deyja, eins og aðrir, úr hjartasjúkdómum, of miklum °^þrýstingi, heilasjúkdómum, lungnabólgu, nýrnasjúkdómum og krabba. e unar eru oft spurðir að, hversvegna dánaríalan sé hærri meðal þeirra altnennings og hvernig standi á því, að meðalaldur þeirra sé lægri ^ meöal margra annara stétta. Svarið er, að þeir umgangast sýkingar- . u miklu meira en aðrir, hafa langan vinnutíma og verða oft að vera eröinni í misjöfnu veðri. (Dr. Morris Fishbein í „The Scientific American").
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.