Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 64
EIMREIÐIN
Fyrir sextíu og sjö árum.
Seint í ágústmánuði árið 1864 átt-
um við Fljótsdælingarnir og ia^n'
aldrarnir þrír að leggja upp í lan3'
ferð, hina fyrstu á æfinni, suður til
Reykjavíkur, til þess að ná inntöku
í latínuskólann gamla. Þessir þr,r
jafnaldrar voru: Þorvarður Andres-
son Kjerúlf frá Melum, Stefán SiS'
fússon frá Skriðuklaustri, og e3’
Sigurður Gunnarsson frá Drekku-
Má nærri svo heita, að þessir Þrir
bæir, er nú voru nefndir, standi »
óslitinni röð vestanyerðu í dalnum-
Höfðum við allir lokið undirbúninSs'
námi vorinu áður, þá 16 ára gamlir, hjá síra Sigurði prófastj
Gunnarssyni á Hallormsstað, föðurbróður mínum, er bmði
fyrir og eftir þann tíma bjó flesta austfirzka pilta undir skóla>
að öllu eða einhverju leyti.
Áður en ég segi frá ferðalagi okkar, þykir mér hlýða $
fara nokkrum orðum um útbúnað okkar, og þá sérstakleS3
minn, er ég man skýrast. Annars mun hann hafa verið a
flestu líkur hjá okkur öllum. Er þess þá fyrst að geta, a
nærklæði mín voru úr fínu, hvítu vaðmáli, ullarsokkar mo
rendir prjónaðir úr smáu bandi, vel þæfðir; hvít léreftsskyt3’
hálslín ekkert, en brjósthlíf úr ull, útsaumuð, og dökklitur
silkiklútur um háls, þar utan yfir dökkgrá jakkaföt úr sam
kembdri ull; var voðin, er fötin voru úr, nefnd vormeldúkur-
Reiðfötin voru grá kápa úr vaðmáli, þéttu og slitgóðu; reJ.
buxur úr dökku vaðmáli, fóðraðar á innra borðið og um sitl
andann mjúku, sútuðu, útlendu sauðskinni, skálmar klofnar
upp að hné og hneptar utanleggja. Skinnsokka úr sortulinSs
lituðu sauðskinni hafði ég á fótum; utan yfir skinnsokkunum
að neðan voru bryddir selskinnsskór, saumaðir í framleista113’
Sigurður Qunnarsson.