Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 64

Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 64
EIMREIÐIN Fyrir sextíu og sjö árum. Seint í ágústmánuði árið 1864 átt- um við Fljótsdælingarnir og ia^n' aldrarnir þrír að leggja upp í lan3' ferð, hina fyrstu á æfinni, suður til Reykjavíkur, til þess að ná inntöku í latínuskólann gamla. Þessir þr,r jafnaldrar voru: Þorvarður Andres- son Kjerúlf frá Melum, Stefán SiS' fússon frá Skriðuklaustri, og e3’ Sigurður Gunnarsson frá Drekku- Má nærri svo heita, að þessir Þrir bæir, er nú voru nefndir, standi » óslitinni röð vestanyerðu í dalnum- Höfðum við allir lokið undirbúninSs' námi vorinu áður, þá 16 ára gamlir, hjá síra Sigurði prófastj Gunnarssyni á Hallormsstað, föðurbróður mínum, er bmði fyrir og eftir þann tíma bjó flesta austfirzka pilta undir skóla> að öllu eða einhverju leyti. Áður en ég segi frá ferðalagi okkar, þykir mér hlýða $ fara nokkrum orðum um útbúnað okkar, og þá sérstakleS3 minn, er ég man skýrast. Annars mun hann hafa verið a flestu líkur hjá okkur öllum. Er þess þá fyrst að geta, a nærklæði mín voru úr fínu, hvítu vaðmáli, ullarsokkar mo rendir prjónaðir úr smáu bandi, vel þæfðir; hvít léreftsskyt3’ hálslín ekkert, en brjósthlíf úr ull, útsaumuð, og dökklitur silkiklútur um háls, þar utan yfir dökkgrá jakkaföt úr sam kembdri ull; var voðin, er fötin voru úr, nefnd vormeldúkur- Reiðfötin voru grá kápa úr vaðmáli, þéttu og slitgóðu; reJ. buxur úr dökku vaðmáli, fóðraðar á innra borðið og um sitl andann mjúku, sútuðu, útlendu sauðskinni, skálmar klofnar upp að hné og hneptar utanleggja. Skinnsokka úr sortulinSs lituðu sauðskinni hafði ég á fótum; utan yfir skinnsokkunum að neðan voru bryddir selskinnsskór, saumaðir í framleista113’ Sigurður Qunnarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.