Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 66

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 66
54 FVRIR SEXTÍU OG S]Ö ÁRUM eimREIÐIN ætla sér að fara með okkur alfaraleið fyrsta sprettinn. Stefndi hann nú suður öræfi, um Sviðinhornahraun, fram hjá Kelduár- drögum, með Vatnajökul á hægri hönd, en Þrándarjökul til vinstri, og það svo nærri honum, að við riðum á hjarni v>ð rætur hans æði spöl; var þá allskamt í Geithellnadalsbotn- Veðrið var skínandi gott, sólskin og logn. Var okkur nýnaemi að litast þar um á öræfunum milli jöklanna; Vatnajökuls- brún, afarlöng og grettin, til annarar handar, en litlu jökl- arnir tveir, Þrándarjökull og Hofsjökull, með tiltölulega Hdu millibili, til hinnar handar. Síðan var haldið niður í Geit' hellnadal inst og út hann, þar til er Hofsháls tók við; var nokkuð rökkvað, er við fórum yfir hann og ofan í Hofsdal. héldum svo sem leið liggur út dalinn að Hofi í Álftafirð'- Var þá orðið alldimt, en náðum þó háttum. Viðtökurnar hjá síra Þórarni Erlendssyni hinum gamla og konu hans voru hinar ljúfustu og beztu. Þótti mér þessi fyrsti áfangi hinn merki' legasti. Mundi engum þá hafa hugkvæmst öðrum en fÖður- bróður mínum að fara með okkur þessa leið, bak við Skrið' dal og alla suðurfirði, frá Reyðarfirði og suður í Álftafjörð- Hefðum við farið venjulega leið, mundu áfangarnir hafa orðið tveir, eins og vegum var þá háttað. Að brjóta sér veg Þar sem enginn var fyrir, var að skapi föðurbróður míns. ^ar hann hrifinn af hinni stórfenglegu tign og fjölbreytni óbyð^ anna, öræfanna, jöklanna; heyrði ég hann harma það> a engir innlendra manna skyldu hafa orðið til að halda áfrairl starfi Björns Gunnlaugssonar hins spaka og skáldsins ljú^’ Jónasar Hallgrímssonar. Hafði hann á stúdentsárum sínum fer^ ast með Birni og síðar með Schytte, dönskum náttúrufr® ing, og var því í þá daga, er hér greinir, flestum kunnugr' óbygðum landsins, er hann unni af heilum hug. Vík ég þá aftur að ferðasögunni. Á Hofi varð síra S>8 urður eftir og hóf þar kirkjuskoðun og ætlaði að halda henUj áfram norður eftir prófastsdæminu, en Andrés bjóst enn ferðar með okkur. Um Ieið og ég kvaddi föðurbróður mir>n’ nokkuð dapur í bragði, dró hann stórt skjal upp úr vasa siu um, rétti mér og sagði, að ég skyldi kynna mér inniha sem bezt og hafa skjalið jafnan við hendina. Var þar . leiðinni allítarlega frá Hornafirði til Reykjavíkur; lagt n'^ur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.