Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 67

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 67
EIMREIÐIN FVRIR SEXTÍU OQ SJÖ ÁRUM 55 atan9a, að tilgreindum líklegustu næturstöðum, bent á hvar nauðsyn væri að fá fylgdir, svo sem yfir stórvötnin o. s. frv. ég þegar, að þetta skjal mundi koma sér mæta vel, þar sam okkur var ætlað að spila á eigin spýtur frá Arnanesi í ^esjum og alla leið suður. Næsti áfanginn var stuttur, suður ntn Lónsheiði að Stafafelli. Var þar þá prestur síra Bjarni Sveinsson, áður í Þingmúla, faðir dr. ]óns heitins, forseta hins evangelisk-lúterska kirkjufélags í Vesturheimi. Síra Bjarni var Sáfumaður, vel heima í fornum fræðum Grikkja og Rómverja; €n einkennilegur var hann í háttum og skapi. Var einatt sem ^áðslegt bros breiddist yfir andlitið, er hann ræddi við menn, eius þótt hann ætti orðastað við þá, er honum var vel til. A síðari æfiárum hans var hann allbilaður að heilsu. Hann var °rðhagur og hagmæltur. Var okkur vel tekið hjá síra Bjarna, €nda voru þeir Andrés Kjerúlf og hann kunningjar góðir; uafði Þorvarður byrjað nám hjá séra Bjarna í Þingmúla. Lonssveitin, þótt lítil væri, virtist mér fremur fríð, einkum fanst mér fallegt á Stafafelli, og skildist mér vel, er ég kynt- lst síðar betur sögu landsins, að höfðingjar tóku sér þegar snemma á landnámstíð þar bólfestu. Næsta dag var haldið Vestur um Almannaskarð að Árnanesi til Stefáns Eiríkssonar a'tingismanns. Þegarerkemur yfir Lónsheiði, horfir, sem kunn- uSt er, strandlengjan öll til vesturs-suðvesturs. Jökulsá í Lóni Var fyrsta vatnsfallið á leið okkar, er nokkuð kvað að frá því er Lagarfljóti sleppir, og var nú vatnslítil. Útsýnin af Al- ^nnaskarði vestanverðu þótti mér ein hin fegursta, víðasta °9 stórbrotnasta, er ég til þess dags hafði litið. Síðan hef ég j". nálega um alt land, mest þó með bygðum, og hef ég a 'o þá útsýn, er nú var nefnd, jafnan með hinum fegurstu, °S þó er þar af miklu að taka. ísland á þau kynstur af ein- ennilegri fegurð, þar sem saman fer hið blíða og stríða, hið ^lóka og tröllslega, en tign yfir öllu. esandinn sér að ég á bágt með að forðast útúrdúra, en , ,U erum við félagar komnir ofan af skarðinu og ríðum í a a Árnanesi, þar sem alt er vafið grasi, og langstærsta autahjörðin, er við nokkru sinni höfðum séð á einum bæ, á • 6l. Um valllendisbreiður. Stefán bjó þarna stórbúi, var for- n9i sveitarinnar og fulltrúi Austurskaftfellinga á alþingi. Eitt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.