Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 68

Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 68
56 FVRIR SEXTÍU OQ S]Ö ÁRUM eimreiðiN barn hans hét Björn, er skömmu síðar fór skólaveginn, gerð- ist prestur, en varð skammlifur. Stefán tók okkur rausnar- lega. En nú áttu leiðir að skilja með okkur félögum og Andrési. Fór ég þá af nýju að lesa skjalið góða. Hvarf Andrés austur aftur, en við héldum áfram, nokkuð áhygsiu' fullir, vissum af mörgum torfærum framundan öðrum en Iatneska stílnum. Þó var jafnframt ævintýralöngunin ofarlegn í okkur. Það er alkunna, að hið óþekta heillar huga æsku- mannsins. Frá Árnanesi var okkur fylgt yfir Hornafjarðarfljót; eftif það urðum við að klóra okkur áfram eftir beztu getu, treysta á dómgreind okkar og áræði og á leiðbeiningu þá, er skjalið hafði að geyma. Við höfðum trausta hesta, en einhesta vor- um við allir; fjórði hesturinn var undir koffortum með pjönkur okkar. Héldum við svo áfram sem leið liggur um Mýrar> yfir Kolgrímu, Heinabergsvötn, fyrir Hestgerðismúla, °S blasti þá við okkur Kálfafellsstaður. Þangað stefndum við og gistum að síra Þorsteini Einarssyni, vöxtulegum karli og i\or' legum. Þar sá ég í fyrsta sinn Torfhildi, dóttur prests, föngU' lega og frjálsmannlega. Sá ég hana aftur í Reykjavík skömmu síðar við nám; hugur hennar beindist mjög að aukinni menn- ingu, svo sem raun varð á síðar. Frá Kálfafellsstað fórum við um Reynivelli í Suðursveit og fengum þar fylgd vestur yfir Jökulsá á Breiðamerkursandi, reyndist hún ekki mjög djúp, en þung á, svo sem títt er um hana. Þar mintist ég fyrst þess, sem móðir mín hafði ráðið mér, er leggja skyldi út í meiri háttar vatnsfall, að vera ber- hentur, athuga reiðgjörð og móttök og keðju og beita hest inum vel í strauminn. Fylgdarmaður hvarf aftur, er komið var yfir ána, en við stefndum vestur um sandinn, yfir Breiðá, neðan Kvískerja °S náðum að austasta bæ í Öræfum vestan sands, HnappavÖl um. Var þar margbýli, og náttuðum við þar. Man ég nú ek 1 heiti neinna bændanna þar. Næsta dag fórum við í hægð11111 okkar um þessa afskektu, afareinkennilegu sveit, Öræfasveit ina, komum við á Sandfelli hjá síra Sigbirni Sigfússyni, prests í Hofteigi á Jökuldal, vasklegum manni og góðmannlegu111' en náttuðum að Svínafelli hjá Sigurði bónda Jónssyni. var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.