Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 73

Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 73
ÍIMREIÐIN f-YRIR SEXTÍU OG SJÖ ÁRUM 61 Skógafoss, fríður, en ekki nærri eins hár og Hengifossinn í Pljótsdal. Færðum við það dalnum okkar til inntektar gegn ÞUl að Skógafoss var vatnsmeiri. Riðum nú um Eyjafjalla- sveit undir bröttum og háum fjallahlíðum, en víðast grösugt m)ög hið neðra Á þeirri leið skoðuðum við Hrútshelli. fleiri hellum sáum við móta, en gáfum okkur ekki h’nna til að athuga. Nú var kept að Holti; var það einn áfangastaðurinn, er ^r var bent á í skjalinu. Þegar við komum að túnfætinum, saum við veg liggja beint gegnum túnið inn í hestarétt mikla, u,n víðar og háar dyr úr timbri. Fyrir hinum enda réttarinnar Var allreisulegur bær; stóð hann ofar en réttin og því tröppur Ur henni upp á hlaðið. Riðum við inn í réttina; fórum þar baki og sáum í því mann standa fyrir ofan tröppurnar, beldur en ekki þreklegan og svipmikinn, snöggklæddan, í blárri prjónapeysu. Okkur grunaði, að þetta kynni að vera Presturinn, síra Djörn Þorvaldsson, er við vissum af skjalinu, tíð þar átti að vera, tókum hæversklega ofan, en maðurinn smti því engu, einblíndi á hestana, og áður en við gátum eusað honum kallar hann upp og segir: »Er hann þá kom- ,nn þarna hann SandfellsbleikurU Ég kvað já við því. Síðan 9engur hann að hnakknum og segir: »Það þarf enginn mér se9Ía, að þessi hnakkur er eftir helv. hann Guðmund í að F|ögu- Þegar ég var á Stafafelli í Lóni fékk ég hnakka mína ,a honum og engum öðrum. Já, Guðmundur er snillingur. ao er í rauninni ekki nema fyrir kónga og prinsa að ríða 1 hnökkum eftir hann, en ekki fyrir banns. boruna á mér«. ö þessu athuguðu fór hann að veita okkur athygli, tók °<kur elskulega, fylgdi okkur inn í bæjardyr, vildi hvernig s®in við færðumst undan hjálpa okkur úr reiðfötum, athugaði alan okkar fatnað og mælti: »Það leynir sér ekki, þarna er °niið Múlasýslu-handbragðið*. En svo ég minnist aftur á e'b, má það merkilegt heita, að síra Björn skyldi þekkja ann þegar J stað eftir 16 ár, hafði séð hann einu sinni, þá JÖgra vetra fola, á einni ferð sinni úr Lóni austur að Höfða a Héraði að finna aldavin sinn, Gísla lækni Hjálmarsson. ^ Gísla varð honum tíðrætt, atgjörvi hans og glæsimensku. lð iátuðum því, kváðum hann vera gjörvulegan mann og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.