Eimreiðin - 01.01.1932, Qupperneq 79
ElMREIÐIN
MÁ TRÚA TÖLUM?
67
þó koma fram talsverð vaxtafúlga, umfram vaxtatekjur, sem
Sreiða verður í erlendum gjaldeyri.
Að öllu þessu athuguðu tel ég sennilegt, að samanlögð
Sfeiðsla afborgana og vaxta bankanna í erlendum gjaldeyri
^iuni eigi nema minna en 1,75 miljón króna árlega.
Þessar tölur má sjálfsagt gera upp nákvæmlega á hverju
ari eftir bókum ríkissjóðs og bankanna.
2. Um lán bæjarfélaga, einstakra manna og stofnana, er
^rfitt að fá ábyggilegar upplýsingar. Samt mun þó mega fá
Ur bókum bæja og opinberra stofnana nokkuð nákvæmar
upplysingar um þetta, það sem þær ná. Hér verður að fara
eftir ágizkunum, sem þó styðjast við nokkra vitneskju um ýms
st'b lán. Ég þykist viss um, að ekki sé of hátt ætlað, að á-
afborganir og vexti af þessum flokki erlendra lána eina
>nihýn ísl. króna árlega.
Aætlun um árlega upphæð afborgana og vaxta erlendra
aUa verður þá samtals, skv. framangreindu, h. u. b. 4,8 miljón
'sl- króna, að minsta kosti.
. Iðgjöld fyrir hverskonar Iryggingar í erlendum trygg-
'n3drfélögum, að frátöldum bótum fyrir tjón. Hér vantar einnig
ar ábyggilegar upplýsingar. Engar fullkomnar skýrslur eru
1 [rá umboðsmönnum slíkra félaga á íslandi. (Slíkar skýrslur
þó að vera hægt að skylda umboðsmennina til að gefa).
ulí þess er sumt af þessum iðgjöldum greitt beint erlendis.
^ér kemur þó til álita, að sum erlendu tryggingarfélag-
auna láta eitthvað af iðgjöldunum standa í bönkum heima,
e a haupa innlend verðbréf.
^æntanlega er ekki of hátt að áætla, að til greiðslna þess-
ara þurfi árlega hálfa miljón íslenzkra króna.
Eyðsla íslendinga á ferðum erlendis og til dvalar þar.
hv^9 he^ hussað um °s reVnt að Sera mer 2rein fyrir,
e miklu nemur samanlögð sú upphæð í erlendum gjaldeyri,
Satn fellur undir þenna lið. Hér verður einnig um ágizkun
að ræða.
g. 1 teiðbeiningar við ágizkunina má hafa ýmislegt. Skip
^niskipafélagsins, Sameinaðafélagsins og Björgvinjarfélagsins
ekk' Samtats um 100 áætlunarferðir milli landa á ári. Það mun
1 hátt áætlað, að 12 íslendingar fari til jafnaðar með