Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 81

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 81
EIMREIÐIN MÁ TRÚA TÖLUM? 69 Samkvæmt framantaldri áætlun minni verða þá greiðslur Þær, í erlendum gjaldeyri, sem falla undir liðina A—D sam- ‘als hér um bil rtíu mUjónir 05 þrjú hundruð þúsund ís- knzkar krónur. Nú ber að athuga, hvað við fáum aftur á móti af erlendu ^ fyrir annað en vörur eða draga ber frá verðmæti innfluttra Vara (tekjur Eimskipafélagsins af flutningsgjöldum). Til gleggra yfirlits skal það athugað með hliðsjón af flokk- Ur>inni hér að framan. A. Af erlendum ríkisskuldabréfum og öðrum verðbréfum, sem vexti gefa, mun eitthvað vera til í höndum íslendinga. Omögulegt er að vita hve mikið það kann að vera. Ég gizka a> að þær tekjur í erlendum gjaldeyri nemi ekki meira en í ®sta lagi 200.000 isl. krónum árlega. (Til vaxtatekna bank- ar>na af erlendum innieignum hef ég tekið tillit við áætlunina 11111 vaxtagreiðslur þeirra af erlendum lánum). Sjóvátryggingarfélag íslands mun hafa nokkrar iðgjalda- ®kÍUr frá erlendum félögum, sem endurtryggja hjá félaginu. nnfremur hefur það félag og Brunabótafélag íslands tekjur n bóknun frá erlendum félögum, sem endurtryggja fyrir þessi e*og. Þá fá umboðsmenn erlendra tryggingarfélaga á íslandi pe«nun fyrir starfsemi sína. Alt þetta samanlagt gizka ég á nemi f hæsta lagi þrjú hundruð þúsund ís/enzkum krónum ar/ega. . 0. Eyðsla útlendra ferðamanna á íslandi og dvöl útlend- '^a á Islandi fyrir heimanfengið fé er nokkuð, sem engar ® Vrslur eru til um. Verður því sú ágizkun talsvert út í bláinn. ,u hæsta upphæð, sem hér getur verið um að ræða, efast e9 um að geti farið fram úr hálfri miljón ísl. króna árlega. þessu sambandi mun væntanlega rétt að nefna veiga- ^^esla liðinn tekjumegin fyrir oss íslendinga, sem ber að fé]393 verðmæti innfluttra vara. Það eru tekjur Eimskipa- ^a9s Islands af siglingum skipa félagsins milli landa, að frá- e9nu þvít sem si^ipin greiða erlendis: Kol, olía, aðgerðir, ,lr’ kafnargjöld í erlendum höfnum m. m. Um þetta hafa er vitanlega ekki verið gerðar sérstakar skýrslur, (sem þó 1 verið mjög fróðlegt). En á grundvelli reikninga félagsins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.