Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 85

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 85
ElMREIÐIN NORRÆN MENNING 73 framförum vorra eigin tíma. En má ekki geta þess, að hæð menningar mælist ekki aðallega við milljóna-fjölda eða fjármagn? íslenzkur landslýður á göfugri málsögu heldur en ef til vill nokkur önnur þjóð jarðarinnar. Og við þetta atriði aldrei gleyma lífskjörum þessarar minstu þjóðar álfu v°rrar. Má ekki meta gildi hennar og göfgi við þessar hræði- legu þrautir, sem hún sjálf hefur lifað, málhrein í sögu sinni °2 skáldskap? Mestur tungumálameistari heimsins, Rask, setti tungu vora hæst af öllum jarðarmálum. Eg vildi geta þess, að ég hafði hreyft því við vini mína í Eöfn, þegar ég meðal annara íslenzkra nemenda gekk fram 1 t»ví að stofna þar blað, sem við nefndum Sunnanfara, — etl það blað átti sér langan aldur eins og kunnugt er, — að e2 vildi setja nefnd meðal háskólamanna vorra, til að koma *a2i á erlend nöfn og orð; ryfjast nú margt upp um þetta, þótt langt sé liðið. En aldrei minnist ég þessa án þess að ■ðrast þess, að við Hafnarstúdentar gerðum ekki alvöru af tessu, á þann veg að skapa nýyrði nógu mörg til þess að Uekja eftirtekt um skapandi mátt og fimleik íslenzkrar tungu, fyrir lesandi heimi. Þær tilraunir, sem gerst hafa síðan í þessa átt, eru mis- l^fnlega hollar eins og segir sig sjálft; en rithæfir, erlendir f'öfundar munu skjótlega verða þess vísir, hve stórvægilega Vfirburði mál vort hefur í eilífri málsköpun og hve óþrjótan- legur brunnur er orðsköpun íslenzkunnar. Mannfæðin getur ekki lamað hinar gömlu guðasagnir. Eddufræðin eru óvinnan- le2 borg. Orðayfirburðir sögumálsins verða aldrei látnir lúta fð lægra sessi. Norrænn andi íslendinga lifir svo lengi sem |arðarmenn vita mun og gildi almáttkrar tungu í stað lak- e9rar og máttvana afbökunar frá forntungu vorri. Hið mikla feiknarit, sem hér ræðir um, tekur engri áætlun Um hvenær því verði lokið, en fé og starfslið ótakmarkað j^ndir merki norrænnar menningar. Fyrir oss íslendinga er P3ð sérstaklega athugunarvert að vér; eins og það er skýrt °rðað, fáum leyfi til þess að skrifa í ritið á sænsku, dönsku °S norsku, en „ekki á íslenzkuBókmentir vorar og máls- menning eru hér settar hjá ásamt öllu því, sem vér höfum Sefið norrænum heimi af snildarverkum. Hart mundi gamli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.