Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 93

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 93
EIMREIÐIN LIFNAÐARHÆTTIR ÁRIÐ 1950 81 ^vaða áhrif ^afa úffjólu- .,ál> seislarnir a heilsufarið? áhrifum. Það verður engin þörf á að kveikja á rafmagnljós- uhum, þegar fer að skyggja, segir dr. Rentschler, því eftir Pv* sem húmar að, verka skuggar næturinnar þannig á raf- ^mki þetta, að það temprar rafljósabirtuna af sjálfu sér, unz a þeim er kviknað til fulls. Þessi sjálfvirku raftæki munu emnig með tímanum opna og loka fyrir rafstrauminn í elda- yélunum og hitaleiðslunum, þau munu setja vélarnar á stað 1 'iei'ksmiðjunum og stöðva þær aftur. Og þau munu alveg u,rýma lyklunum. í staðinn kemur rafgeisli sem leikur um kurðina, og hún opnast þegar að henni er komið eftir ákveð- lnni leyndri töfraformúlu hins undursamlega sjálfvirka áhalds. Þegar menn hafa komist upp á að hagnýta sér úífjólubláu geislana réttilega, mun það mjög bæta heilsufarið. Heilsugeislar þessir munu verða látnir leika um fólkið jafnt úti sem inni, jafnt á nótt sem degi, við dagleg s,örf sem skemtanir. Geislar þessir hafa þegar reynst koma miklu haldi til að lækna ýmiskonar kvilla og sjúkdóma, einkum beinkröm og húðsjúkdóma. Eins og kunnugt er hefur v®ðráttan mikil áhrif á skap manna. Oss Iíður miklu betur í ^ólskini og hreinu lofti en í dimmviðri og súld. Þegar menn ara að lifa undir stöðugum áhrifum útfjólubláu geislanna, á Pað að hafa bætandi áhrif á skaplyndið. Þeir eiga blátt áfram a 9eta bætt mannkynið. Utfljólubláu geislarnir munu einnig hafa mikla þýðingu fyrir öuna í framtíðinni og eru þegar farnir til þess. Fyrir tíu P*ða árum var venjan sú að reikna fæðuna í hita- ^ttiólubiáu eininsum (kalorium), en nú er þetta að breytast. 9e'slarnir. Fæðan er nú orðið oft flokkuð eftir því, hve þ mikið er af fjörefnum (vitaminum) í henni. anmg gera D-fjörefnin það mögulegt fyrir líkamann að not- ra sér bæði kalcium og fosfór, sem eru í fæðunni, og eru mjög ^auðsynleg fyrir heilsuna. Með því að geisla fæðuna með út- 10 ubláu ljósi, hleðst hún D-fjörefnum, sem flytja líkamanum i-, yðxt og þroska. Sem stendur er verið að gera víðtækar aunir með fjörefnahleðslu fæðunnar og ekki gott að segja ma þær tilraunir leiði til byltinga í mataræði áður en langt m íður. í eldhúsum framtíðarinnar munu verða til áhöld til 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.