Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 94
82
LIFNAÐARHÆTTIR ÁRIÐ 1950
EIMREIÍ>|N
að geisla fæðuna, áður
en hún er borin á borð-
Húsmæðurnar munu telja
þetta jafnsjálfsagt eins og
það þykir nú að þvo maf'
inn, áður en hann er soð-
inn. Matreiðslan sjálfverð-
ur miklu fyrirhafnarminni
en nú gerist. Rafmagn
verður notað til eldsneytis
bæði í verksmiðjum °S
heimahúsum eftir svo sem
fjórðung aldar. Kol, 3sS
og alt annað eldsneyti
hverfur smámsaman ur
sögunni í heimahúsum ^
því það þykir of eyðslu-
frekt að nota það.
aftur á móti verður þe^a
eldsneyti [flutt í þar t'j
gerð orkuver til að framleiða rafmagn. Verð á rafmagn1
mun auðvitað lækka mjög mikið frá því sem nú er-
Takast mun að finna nýja orkugjafa, sem munu valda
gerbyltingu í framleiðslu iðnaðarins. Ef til vl)
Qangur lýsfur Ijóssúlum. Ljóssúlur fíðkast
orðið á nvtízkuheimilum í stað lampa.
Nýir orku-
gjafar.
finna menn ráð til þess að vinna rafmagn ur
sólunni, eða með því að fjötra flóðbylgjuna e^a
kljúfa ódeilið. En eftir því sem framfarirnar aukast í þessum
efnum lækkar rafmagnið í verði, svo allir geta notið þess.
Dr. Rentschler álítur að matreiðsla í heimahúsum mun*
smámsaman hverfa úr sögunni. Matreiðslustöðvar munu verða
reistar, og frá þeim verður hægt að fá matinn tilbúinn hve-
nær sem er, með því að hringja eftir honum í síma. Auðvitað
verða eldhús framtíðarinnar þannig úr garði gerð, að hvorki
verður þar vart reyks né skarkala. Pottar og pönnur, vatns-
austur og steikarlykt, — alt þetta, sem einkennir eldhús nu-
tímans, — þekkist þá ekki lengur.
Nýr byggingarstíll mun verða tekinn upp á næstu árum-
Hvert hús verður eins og heilt borgarhverfi nú, þar sem hseS*