Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 95

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 95
E,MRE1ÐIN LIFNAÐARHÆTTIR ÁRIÐ 1950 83 usagerð og verður að fá flest, sem maður þarf með, án vsgmgarstíll. þess ag þurfa ag leita annað. Húsin verða lík- ust pýramídum í lögun, en þó með stóru flötu P3*<i, þar sem lendingarstaður verður fyrir loftskip og flugvélar. ^eðsta hæðin, sem verður langstærst um sig, verður eingöngu jiotuð fyrir búðir, umferð og geymslu, en ekki fyrir manna- oústaði. íbúðirnar verða á efri hæðunum. í hverju húsi verða ^atsalir, leikhús, skóli, en svalir út frá hverri hæð hússins p9 ý svölunum lystigarðar, íþróttavellir, sundlaugar o. s. frv. einni aðalstöð verður hita, ljósi, lofti, kælingu, eldsneyti °9 útfjólubláum geislum veitt um alt húsið, inn í hverja íbúð °2 hvert herbergi. Sjálfvirkar lyftur koma í stað stiga, sem 9era allar samgöngur innanhúss mjög skjótar og auðveldar, svo ekki tekur nema augnablik að fara t. d. af fyrstu hæð °9 upp á þá þrítugustu. Gera má ennfremur ráð fyrir, að í Pverri þessara risabygginga verði bæði útvarpsstöð og firð- siarstöð, sem flytji íbúum hússins fréttir og myndir af við- ourðum hvaðanæfa. Firðsvnin. ^ftir 25 ar verSur víðsjáin orðin eins algengt ,, ’ áhald eins og útvarpstæki eru nú. Víðsjáin mun ía svipaða þýðingu fyrir almenning eins og blöð og tímarit ?ara nú. Hún mun ekki útrýma þessum menningartækjum, remur en útvarpið hefur útrýmt grammóíónum og leikhúsum, hún mun koma hvorutveggja til uppbótar. Einkum mun hún fjaa til uppbótar fréttadagblöðum nútímans, því það er mjög 'Hegt, að menn geti fengið daglegar víðsjárfréttir heim til Sl.n> yíðsjáin sýnir á veggnum heima á heimilunum myndir f'Li viðburðum dagsins, með taltextum til skýringar. Einnig er jKlegt, að menn geti horft á sjónleiki, óperur og hljómsveitir a sama hátt, án þess að þurfa að ómaka sig út úr herbergi sínu. , £ þessa leið eru framtíðarspár dr. Rentschlers. Þær hafa v'ðu ^ sins a9æt's- a^ }5ær eru fökréttar ályktanir af þeim 'oburðum í heimi tækni og vísinda, sem eru að gerast á yorum dögum. Það er t. d. ekkert ólíklegra að bráðlega tak- s a.Ö framleiða rafmagn miklu ódýrar og í miklu stórfeldara . æu en nú þekkist, heldur en það hefði þótt fyrir 20—30 arum, að hægt væri að breyta kolum í olíu og benzín. En Petta tókst Þjóðverjanum dr. Bergius í Heidelberg, sem nú efur fengið Nóbelsverðlaunin í efnafræði ásamt öðrum þýzk- ,.m efnafræðingi, dr. Bosch. Það hefði líka einhverntíma þólt Vgilegt, að hægt væri að breyta tré í sykur, eins og dr. t, er9ius hefur líka gert. Annað mál er það, að jafnvel þótt est það rætist, sem framtíðarspá þessi hefur að flytja, þá er *■] a J'Megt, að vér íslendingar megum bíða eftir því lengur til en arsms 1950, að spáin komi fram hér á landi. Sv. S.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.