Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 101

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 101
ElMREIÐIN Kreutzer-sónatan. Eftir Leo Tolstoj. [Framh.] XVII. Þannig liðu árin, og alt af ágerðist ósamlyndið, unz orðið Va1, að fullum fjandskap. Það var alveg sama hvað konunni 'íiinni datt í hug að segja. Ég var fyrirfram ákveðinn í að Vera á móti henni í öllu, og svo var um hana gagnvart mér. ^ður en liðin voru fjögur ár frá giftingu okkar var það orð- lnn fastur ásetningur okkar beggja að vera aldrei sammála Um nokkurn hlut, og um gagnkvæman skilning milli okkar Var alls ekki að ræða. Við vorum meira að segja hætt að omaka okkur á því að reyna að skýra málin hvort fyrir öðru. ^að var alveg sama um hvað við töluðum, — ekki sízt þegar i’örnin voru viðstödd, — við urðum aldrei á sama máli. Að bví er ég bezt man, voru skoðanir hennar ekki það frá- krngðnar mínum, að ég hefði ekki vel getað sætt mig við ^ær, en hefði ég sætt mig þær, þá hefði ég látið undan henni, °9 hvorugt okkar vildi láta undan hinu. Hún hefur vafalaust ál>tið, að hún hefði jafnan rétt fyrir sér, alveg eins og ég áleit >alnan, að rétturinn væri að sjálfsögðu mín megin. Þegar við vorum tvö ein töluðumst við oft alls ekki við, °9 ef við gerðum það, voru samræðurnar að jafnaði svo auð- Vlrðilegar, að fremur hæfði dýrum en mönnum. Þær voru til öæmis eitthvað á þessa leið: Hvað er klukkan? Það er víst ^minn háttatími. Hvað á að hafa til miðdegisverðar í dag? Hvað eigum við að fara í dag? Hvað hefur blaðið að flytja 1 héttum? Það verður að sækja lækninn. Mascha hefur fengið hálsbólgu. En kæmi það fyrir, að samræðurnar færu eitthvað út fyrir t'in hversdagslegustu efni, mátti búast við öllu illu. Okkur 9at Ient saman út af kaffinu, dúknum á borðinu, vagninum útslætti í spilum — og við bárum hvort annað brigslum nl af málum, sem í rauninni höfðu ekkert gildi fyrir hvorugt ^^líar. Hatur það, sem ég bar til hennar, var hræðilegt. Ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.