Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 103

Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 103
e>mreiðin KREUTZER-SÓNATAN 91 hafa gefið þann úrskurð, að konan mín væri móðursjúk og e9 sjálfur ekki heill á sinninu, og sennilega mundi hann hafa tózt geta læknað okkur. En í raun og veru var ekkert að lækna. Við lifðum í sífeldri þoku og sáum því ekki, hvernig ástatt var í raun og veru fyrir okkur. Hefði ekki farið fyrir mér eins og fór, mundi ég að líkindum hafa lifað áfram í sömu Þokunni alt til dauðans, og á dauðastundinni mundi ég hafa hwgsað sem svo, að ég hefði lifað nokkurnveginn lýtalausu ^fi. eða að minsta kosti ekki ver en aðrir. Ég hefði aldrei ^omið auga á það regindjúp lyga og lítilmensku, sem ég lifði °9 hrærðist í, án þess að geta úr því komist. í rauninni vor- Uln við ekkert annað en tveir samanhlekkjaðir galeiðuþrælar, eem hötuðum hvort annað og reyndum á allan hátt að eitra lífið "Vort fyrir öðru, þótt við létumst ekki sjá það. Þá vissi ég ekki, að níutíu og níu af hverju hundraði hjónabanda í heim- ,num eru álíka kvalræði eins og okkar var. Það er eftirtektarvert, að þegar foreldrunum hefur tekist 9era hvort annað leitt á lífinu, þá finst þeim það sjálfsagt skilyrði fyrir farsælu uppeldi barnanna að flytja inn í borgirnar. ^ bessu kemur hin algenga flökku-náttúra í sveitafjölskyld- um. Þeim finst endilega, að þær þurfi að flýja sveitina og *Vija inn til borgarinnar. Hér þagnaði hann stundarkorn, en rak um leið upp þetta emkennilega hljóð, sem mér í fyrstu hafði fundist einna líkast Samblandi af niðurbældum gráti og hlátri, en var nú einna ’kast hálf-kæfðum ekka. *Hvað er klukkan?* spurði hann um leið og lestin hægði a Ser og rendi inn á brautarstöð eina. ^g leit á úrið mitt. Klukkan var tvö. *Þér eruð víst þreyttur?* spurði hann. 'Neic, svaraði ég, »en það er ekki ólíklegt, að þér séuð °rðinn þreyttur*. »Það er kveljandi hiti hér inni. Afsakið mig sem snöggvast. 9 fer út og fæ mér vatn að drekka*, sagði hann, um leið °9 hann stóð á fætur og reikaði út úr klefanum. Eg sat kyr á meðan og velti því fyrir mér, sem hann hafði s VH mér frá, og svo niðursokkinn var ég í hugsanir mínar, a° hann var kominn aftur, án þess ég hefði tekið eftir því.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.