Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 105

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 105
ElMREIÐIN KREUTZER-SÓNATAN 93 höfðum komið í veg fyrir, að við gæium átt afkvæmi, og líf okkar varð nú enn meiri viðurstygð en það hafði áður verið. Bændur og óbreyttir verkamenn geta ekki án barna verið, °9 enda þótt oft sé erfitt að ala þau upp, kvarta þeir ekki, bví þeir þurfa barnanna með, og börnin eru það, sem rétt- tata hjónabandið. Við hinir, sem börn eigum, lítum aftur á móti alls ekki svo á, að við höfum þörf fyrir þau. Þau eru aðeins nýr gjaldaliður, byrði, nýtt áhyggjuefni. Þessvegna réttlætir ekkert það ósæmilega líf, sem við lifum. Hugsunar- Báttur þeirra, sem koma í veg fyrir að eignast börn eða eignast þau í ógáti og telja þau aðeins til byrði, er hvor- tveggja jafn ógeðslegur. Og ekkert getur réttlætt slíkan hugs- unarhátt. En svo djúpt eru menn sokknir í siðleysi, að menn telja alls enga þörf á að réttlæta sig. Mentafólkið svokallaða, uú á dögum, lætur sér flest sæma að iðka þetta siðleysi og gerir það án þess að hafa af því snefil af samvizkubiti. — I rauninni getur heldur ekki verið um neitt samvizkubit að ræða, þar sem samvizka er alls ekki til meðal fólks af okkar súgum, nema ef kalla skyldi samvizku hræðsluna við almenn- 'ugsálitið og hegningarlögin. En sú hræðsla getur alls ekki komið til greina í þessu efni. Hér er alls engin ástæða til að óttast almenningsálitið. Hér eru allir undir sömu syndina seldir. Og hversvegna skyldu menn líka vera að eiga hlut- deild í að fjölga beiningamönnum í heiminum eða svifta sjálfa si9 ánægjunni af að geta tekið þátt í samkvæmislífinu? Það er heldur ekki nokkur ástæða til að óttast hegningarlögin. það eru ekki aðrar en óbreyttar skækjur og hermanna-pútur, sem kasta börnum sínum í einhverja tjörnina, og auðvitað i'9gur það í hlutarins eðli, að slíkum skepnum sé varpað í Hngelsi, en hjá okkur hendir ekkert slíkt, þar er séð um alt ' tæka tíð og eins og við á. Nú liðu tvö ár. Ráðleggingar þorparanna höfðu sín áhrif. Hún varð holdugri og fallegri, minti orðið á fagran síðsumar- ^ag. Þetta fann hún sjálf, enda lét hún sér orðið mjög a"t um útlit sitt. Hún hafði fengið eitthvað tælandi við sig, e'tthvað, sem setti fólk úr jafnvægi. Hún stóð í blóma lífsins, Var aðeins þrítug kona, sem hætt er að eiga börn og leggur alt frjómagn sitt í það eitt að auka á líkamsfegurð sína
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.