Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 112

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 112
100 KREUTZER-SÓNATAN eimreiðin borðstofuna. Börnin eru þar fyrir. Lísa, sem er elst og nógu gömul til að skilja hvað á gengur, horfir spyrjandi og alt annað en vingjarnlega á mig. Teið er drukkið, án þess að nokkur segi orð. Hún kemur ekki enn. Þannig líður alt kvöldið. Blóð mitt ólgar. Tvær ólíkar tilfinningar berjast uw í brjósti mér: gremjan yfir því, að hún kvelji mig og börnin með fjarveru sinni, sem þó endi þannig, að hún komi heim aftur — og óttinn við það, að hún komi ekki, en fari sér aö voða. Mér lá við að fara og leita að henni. En hvert átti eg að fara? Til systur hennar? Það hefði verið svo heimskulegt að fara þangað að spyrjast fyrir um hana. Drottinn veri með henni! Úr því hún endilega vill kvelja aðra, þá er bezt að hún finni, hvað það gildir. Svo er það náttúrlega það, sem hún er að bíða eftir: að maður komi og falli henni til fóta- I næsta skifti verður hún svo ennþá verri. — En ef hun skyldi nú ekki vera hjá systur sinni! Ef hún skyldi nú aetla að fara sér að voða eða vera þegar búin að því! Klukkan slær elleíu og hún slær tólf. Enn get ég ekki fengið mig til að fara inn í svefnherbergið. Það er svo heimskulegt að liggja þar einn og bíða. Eg legg mig heldur ekki fyrir í skrifstofunni. Eg reyni að sökkva mér niður > bréfaskriftir og lestur. En ég get hvorugt. Eg sit aleinn 1 skrifstofunni, kvíðinn og gramur — og hlusta. Klukkan slmr þrjú, hún slær fjögur, og enn kemur hún ekki. Undir morguninn sofna ég, en þegar ég vakna er hún o- komin enn. Alt gengur ennþá sinn vanagang á heimilinu, en all>r virðast milli steins og sleggju. Alstaðar mæti ég spyrjandi augna' ráði, og allir virðast þegjandi ásaka mig fyrir, að ég eigi sök á því, sem er að gerast. Og alt af heldur sama baráttan áfram í brjósti mér milli reiðinnar yfir því, að hún sé aðeins að kvelja mig, og kvíðans fyrir því, að eitthvert slys hafi hent hana. Um klukkan ellefu kemur systir hennar með griðaboð, og nú byrjar gamla sagan: »Henni líður hörmulega*. »Nú, hvernig stendur á því? Það hefur ekkert komið fyrir«. Svo bæti ég því við, að ég geti alls ekki umgengist hana lengur og hafi ekki gert neitt á hluta hennar. »]æja, þetta getur ekki haldið svona áfram«, segir systir hennar. — »Það er hennar sök, en ekki mín«, svara ég. »Fyrsta skrefið til sátta verður hún að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.