Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 118

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 118
106 KREUTZER-SÓNATAN eimreiðin Það var ómögulegt fyrir mig að loka augunum fyrir þessu, og ég tók út miklar kvalir af því. En það var eins og eitt- hvert óþekt vald þröngvaði mér gegn vilja mínum til þess að vera kurteis við hann og vingjarnlegur. Eg átti að vísu enga ósk heitari en að mega slá hann í rot, en til þess að láta ekki undan þessari löngun minni, kvaldi ég sjálfan mig til að vera ástúðlegur í viðmóti við hann. Við kveldborðið veitti ég hon- um dýrindis vín, ræddi við hann af mikilli alúð, hrósaði fiðlu- leik hans og bauð honum loks að koma og borða með okkur næsta sunnudag og gat þess um leið, að ég vonaði að hann vildi þá spila með konunni minni. Eg kvaðst ætla að bjóða nokkrum kunningjum mínum, sem væru tónlistarvinir, svo að þeir fengju þá ánægju að heyra hann spila. Þannig lauk þessu kveldi. Posdnyschev hallaði sér aftur á bak í mikilli geðshræringu og rak upp sitt einkennilega ekkahljóð. >Það voru harla undarleg áhrif, sem ég varð fyrir í návist þessa mannsl* tók hann aftur til máls, eftir að hann hafði jafnað sig dálítið. Fáum dögum seinna var ég að koma heim af sýningu, geng inn í forstofuna og finn alt í einu einhver þyngsli fyrir brjóstinu, eins og ég hefði orðið undir þunguw steini, en get þó ekki gert mér grein fyrir, hvað þetta se. En um leið og ég gekk um forstofuna hafði ég tekið eftir einhverju, sem minti mig á hann. En það var ekki fyr en ég var kominn inn í skrifstofu mína, að það rann upp fyrir mér, hvað ég hafði orðið var við. Ég fór undir eins aftur fram 1 forstofuna til þess að ganga úr skugga um þetta. Jú, mer hafði ekki skjátlast. Þarna hékk slagkápa hans. Það var ein af þessum nýtízku slagkápum, sem jþér kannist við. Þannig var það jafnan, að ég tók ákaflega nákvæmlega eftir öllu, sem minti á hann, og 'gerði það an þess ég væri mér þesS fullkomlega meðvitandi. Ég spyrst fyrir hjá þjóninum. Jú, fiðluleikarinn er kominn- Til þess að þurfa ekki að ganga gegnum salinn, fer ég inn 1 barnaherbergið. Þar situr Lísa og les í bók, en andspmms henni situr barnfóstran með yngsta barnið í keltunni og er eitthvað að dunda. Dyrnar inn í salinn eru lokaðar. Ég heyr1 reglubundið arpeggio leikið inni í salnum og að einhver talar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.